Tripical 
in 
Belfast

Belfast var á sínum tíma miðjan í hringiðu hinnar hatrömmu sjálfstæðisbarátta Norður-Íra. Í dag ríkir þar friður, og Belfast tekur brosandi á móti gestum sínum. 

Borgin býður upp á allt sem tilheyrir góðu fríi. Ef þið viljið afslappaða og friðsæla gönguferð má mæla með hinum ýmsu  fjölskrúðugu almenningsgörðum sem finna má víðs vegar, og gamlar hallarbyggingar eru þá ekki langt undan. Ef þið viljið fræðast, er hægt að heimsækja merkileg söfn. Og svo er það sem skiptir mestu máli: Fjöldinn allur af veitingastöðum og krám, sem bjóða upp á alls konar kræsingar, og hina rómuðu írsku stemmingu beint í æð.   . 
Það eru ekki allir sem vita að hið sögufræga farþegaskip Titanic var byggt í Belfastborg. Sögu skipsins eru gerð góð skil á hinu risastóra Titanic Belfast safni, sem er að sjálfsögðu staðsett við höfnina. Svæðið við höfnina, hið svokallaða Titanic Quarter, er gaman að heimsækja - þar er að finna ýmis konar afþreyingu sem byggir á hinni heimsfrægu sögu um skipið sem ekki átti að geta sokkið. 

Brottför 13. Desemeber
Föstudagur

Flug með Easy-jet

Flug fram og til baka með Easy Jet,

Flug 13. Desember

Brottför 13. Desember frá Keflavík kl. 10:15, lent í Belfast kl. 12:40. 

Rúta upp á hótel

Förum samferða upp á hótel og byrjum daginn

  • Við lendum kl.12:40 og förum beint upp á hótel til að tékka okkur inn 
  • Frjáls tími til að sjoppa og rölta um svæðið 
  • Búlgarísku skvísunar(+ einn kæró)  lenda kl. 19:40 og hitta okkur eftir tékk inn á hótelbarnum, þar sem við verðum búin að sötra "nokkara" vel valda koteila.

14. Desember 
Jólamarkaður og allir út að borða saman

  • Hittumst kl. 10:00 í fundarherbergi á hótelinu og förum yfir liðið ár og plön fyrir 2020. 
  • Förum með fararstjóra í gönguferð um borgina kl. 14:00.
  • Fögnum 3000 PAX markmiðinu með óvissuferð eftir það

15. Desember
Slökun og óvissuferð 

  • frjáls dagur til þess að skoða
  • Jóla- árshátíðarkvölverður kl. 20:00.

16. desember
Heimför 

                              • Klárum síðustu jólainnkaupin áður en lagt er af stað upp á flugvöll kl. 13:00.

 Tékkum út af hóteli kl. 12:00

Borðað morgunmat og tékkum út af hóteli.
Brottför frá hóteli kl 13:00.

Flug 2. des

Flug heim kl. 16:15 lent í Keflavík kl. 18:45.

Hvað er hægt að gera í Belfast 

Heimsækja Titanic safnið. Þá þykir Ulster safnið vera mjög skemmtilegt
Í miðbænum á besta stað er stórbrotin bygging, Belfast City Hall. Þar er boðið upp á skoðunarferðir.
Dagsferðir til glæsilegra kastala og Game of Thrones tökustaða
Skrúðgarðurinn við Ulster safniið er einstaklega fallegur
Ekta írska pöbbastemmingu finnurðu á næsta bar, og hann er pottþétt ekki langt undan
Gönguferðir um borgina, niður á hafnarsvæðið, með viðkomu á einni krá... eða tveimur

Veitingastaðir og barir 

Ítalskur veitingastaður 
Dagsferðir til glæsilegra kastala og Game of Thrones tökustaða

Hótel

Holiday Inn Belfast
****

Fjögurra stjörnu hótel, vel staðsett í miðborg Belfast. Á hótelinu er Starbucks kaffistöð, einnig er kaffihús þar sem er gott að grípa léttan mat. Einnig er líkamsræktaraðstaða. 

Hótelið fær heildareinkunn 9,0 og 9,1 fyrir staðsetningu.