CAPPADOCIA

Ef einhvern tíma má tala um undur og stórmerki, þá á það við hér. Hið magnaða Cappadocia hérað í Tyrklandi á hvergi sinn líka og býður þér ógleymanlega upplifun sem seint verður toppuð.  

Cappadocia er staðsett í miðhluta Tyrklands og er þekkt fyrir afar óvenjulegt landslag, sem myndaðist á mörg þúsund ára tímabili með samspili eldgosa, öskufalls og veðrunar sandsteina á svæðinu. Eftir stendur þetta jarðfræði-lega undraland með stórbrotnum berg-myndunum og steinkeilum sem eru eins og af öðrum heimi, og hafa í áranna rás hlotið hið viðeigandi heiti ,,álfastrompar“. En þótt landslagið sé hér algerlega sér á báti, er upptalningu á stórmerkum undrum hvergi nærri lokið. Inni í klettum og fjöllum Cappadocia er nefnilega að finna heilu neðanjarðarborgirnar, heimili og vistarverur, forn klaustur ásamt heilögum helgistöðum þar sem líta má aldagamlar freskur sem sýna trúarsenur frá árdögum  kristninnar. Stærsti hluti þessa    svæðis   var   greyptur   í  bergið í 
kringum 1200 fKr. - 1200 eKr. og var á þessu tímabili felustaður íbúa fyrir hinum ýmsu ógnum. Í dag þjóna hellarnir eingöngu ferðamannaiðnaði, og til dæmis hægt að panta sér herbergi á hellahóteli. Slík má til dæmis finna í stærsta bæ héraðsins, Ürgüp, sem oft er nefndur hjarta svæðisins en fleiri bæi má þó nefna í grenndinni, eins og Nevşehir, sem er fullur af fegurð og sögu, Göreme, þar sem talsvert er af íbúðum inni í álfastrompum, og Uçhisar, sem geymir hæsta tind Cappadocia. Hvar sem þú dvelur mætir þér mikil gestrisni og vinátta, og upplagt að kynna sér ýmis konar venjur og siði, að ónefndum þjóðlegum réttum sem þykja bragðlauka kitlandi gómsæti. Við hikum ekki við að segja það: Héðan fer enginn ósnortinn!

Hvað er hægt að gera í Cappadocia

Loftbelgjaferðir eru frábær leið til að upplifa landslagið hér, og besti tíminn er í dögun. 
Það er ekki sama, útimarkaður og útimarkaður. Heimsókn í slíkan hér er bara algjört möst! 
Göreme Open Air Museum er einn af vinsælustu stöðum hjá ferðafólki í Mið-Tyrklandi
Við mælum með góðri hestaferð sem skemmtilegri leið til að skoða gljúfur og dali þessa draumkennda lands
Alltaf gaman að smakka eitthvað nýtt og spennandi. Prófaðu til dæmis Testi Kebap eða Manti sem eru tyrkneskir dumplings
Stærstu neðanjarðarborgirnar eru Derinkuyu og Kaymakli. Verkfræðileg stórvirki og skýr dæmi um aðlögunarhæfni mannskepnunnar

Hvað er innifalið í ferðinni

Flug

Flug fram og til baka með Play, 1 innrituð taska 20 kg og 10kg handfarangur.

Brottför

Brottför 17.Mai klukkan 15.00 og lent klukkan 21:20

Heimför

Heimför 27.Maí klukkan 22:20 og lent klukkan 00:55

Gisting

3 nætur á 4/5 stjörnu hóteli - Innifalið er morgunverður borgarskatturinn og wi-fi.

Rútur

Rútuferðir til og frá flugvelli í Madrid 25 - 30 mín

Farastjórn

Einn óendanlega hjálpfús fararstjóri frá Tripical

Ferðalottó-Tripical

Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppin pör/einstaklinga sem fá óvæntan glaðning frá Tripical 

Skemmtitékkinn í boði Tripical

Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópar sem eru með skipulagða árshátíð á vegum Tripical geta valið sér skemmtikraft hér af síðunni. Viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir.  
Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.

Hótel

*****

Offering an indoor pool and a spa and wellness centre, Radisson Blu Hotel, Kayseri is located in Kayseri. Free WiFi access is available. Facilities include a ski storage and ski pass vendor. The hotel is certified as eco-friendly by Ministry of Culture and Tourism.

Each room here will provide you with a TV, air conditioning and a minibar. There is also an electric kettle. Featuring a bath or shower, private bathroom also comes with a hairdryer and bathrobes. You can enjoy mountain view and city view from the room. Extras include satellite channels.

At Radisson Blu Hotel, Kayseri you will find a restaurant and a fitness centre. Other facilities offered at the property include luggage storage. An array of activities can be enjoyed on site or in the surroundings, including skiing. The property offers free parking.

The hotel is 600 metres from Kayseri Castle, 600 metres from The Church of Saint Gregory The Illuminator and 3.2 km from University of Erciyes. Erciyes Ski Centre is just a 30-minute drive from Radisson Blu Hotel. Kayseri Airport is within 10 km and Nevsehir Airport is 84 km away.

Verðin

  149 990 kr

á mann í tvíbýli

40 000 kr

aukagjald í einbýli

Hótel

*****

Nestled at the foot of the Erciyes Mountain, the Wyndham Grand Kayseri offers panoramic views, personalised service and a health centre with massage facilities.

Wyndham Grand Kayseri is just a 10-minute drive from Kayseri Erkilet Airport and Kayseri's business district. It is also close to several historical attractions including Heraclius' Tomb and Surp Krikor Lusovoric Church.

The bright and airy rooms at the Wyndham Grand Kayseri feature large windows, a work desk and internet access. Room service is also provided.

The Wyndham Grand Kayserioffers a health centre where guests can make use of the indoor pool, fitness room and sauna. Other facilities include free parking, a business centre and 2 on-site restaurants, serving a range of Turkish and international fare.

Verðin

  169 990 kr

á mann í tvíbýli

55 000 kr

aukagjald í einbýli

Hótel

*****

Situated in Nevsehir, 8.5 km from Uchisar Castle, Crowne Plaza Cappadocia - Nevsehir, an IHG Hotel features accommodation with a fitness centre, free private parking, a shared lounge and a restaurant. This 5-star hotel offers room service, a 24-hour front desk and free WiFi. Guests can use the spa and wellness centre with an indoor pool, sauna, and hot tub, as well as a bar.

Guests at the hotel can enjoy a continental breakfast.

The area is popular for skiing and cycling, and car hire is available at this 5-star hotel.

The property has an in-house hammam, hairdresser's and business centre.

Zelve Open Air Museum‎ is 18 km from Crowne Plaza Cappadocia - Nevsehir, an IHG Hotel, while Nikolos Monastery is 20 km from the property. The nearest airport is Nevşehir Kapadokya, 27 km from the accommodation, and the property offers a paid airport shuttle service.

Verðin

  169 990 kr

á mann í tvíbýli

55 000 kr

aukagjald í einbýli

Verðin miðast við minnst 140 manns, hótel og flug hafa ekki verið tekin frá og mun endanlegt verð liggja fyrir þegar búið er að velja dagsetningu og hægt er að bóka hópinn.


Arna Rut Kristinsdóttir

Fyrirtækjaferðir
S. 519-8900
GSM. 633 3313