Sitges

Fjölbreytileikanum fagnað í suðrænni paradís 

Aðeins í 35 km fjarlægð, suð-vestur af Barcelona, stendur hin líflega Sitges, með sínum girnilegu ströndum, eldheitu næturlífi og frábærum festivölum.  Yndislegur staður!

Í þessum dásemdar smábæ er fjölbreytileikanum fagnað með dansi og tónlist. Íbúar leggja stolt sitt og metnað í að bjóða alla hjartanlega velkomna, hvaðan úr heiminum sem fólk kemur eða hver sem kynhneigð þess er. Hér allir eru vinir og áhyggjum og leiðindum er ekki hleypt inn á svæðið.
Litlar þröngar göturnar eru fullar af litlum búðum, veitingastöðum og börum þar sem auðveldlega má finna eitthvað við sitt hæfi, milli þess sem legið er á einni af 17 ströndum sem boðið er upp á.
Sitges er stundum nefnd festivalabærinn. Allt árið um kring eru einhverjar hátíðir í gangi. Þekktast er líklega Sitges Carnival, þar sem dans, skrautlegir búningar og sjóðheit suðræn stemming taka öll völd. Hér er líka árlega haldin alþjóðleg kvikmyndahátíð, kappaksturskeppnir, stórtónleikar, leiklistarhátíðir, ásamt ýmis konar minni hátíðum og listasýningum. Næturlífið er einstaklega fjörugt og gleðin óstöðvandi allt fram undir morgun.  

Brottför 26. Mars

Flug - Norwegian

Flogið verður með Norwegian, 1 innrituð taska (23kg) og handfarangur.
Mælst er til að mæta að lágmarki tveimur tímum fyrir brottför. 

Flug með Norwegian

Brottför 26. mars kl. 19:05
Lent í barcelona kl: 00:10
Flugnúmer: D85667

Rútur

Rútan og fararstjóri bíða ykkar útá flugvöll og koma ykkur uppá hótel í  Sitges

Gisting

Hotel Calipolis 4 stjörnu hótel  

Farastjórn

Ingibjörg Björnsdóttir
Sími - S. 695-4548

Hvað er hægt að gera í Sitges

Saga bæjarins er merkileg og fullt af gönguferðum með leiðsögn í boði
17. aldar kirkja heilags Bartomeu stendur við ströndina og gaman að skoða
Vínsmökkunar hjólreiðatúr til vínbænda í næsta nágrenni
Barcelona er skammt frá og auðvelt að skella sér í dagsferð þangað með lest
Liggja og slaka og tana og njóta
Gönguferð um bæinn, borða, drekka, versla, elska

27. Mars

Árshátíðin

 Byrjað verður með fordrykkkl 20:00 

Fjögurra rétta matseðill hefur verið valið fyrir hópinn. 
Grænmetis/vegan séróskir og ofnæmi þarf að láta vita af við fyrsta tækifæri

Eftir borðhald verður árshátíðin færð í  Brisa salinn
Frábær veislustjóri Víkingur Kristjánsson. 
Góða skemmtun!

28. Mars

Skoðunarferð

Fer eftir því hvað er valið 







Heimför 30. Mars

Tékk út

Tékk út af hótelinu er kl. 12:00 en hægt er að geyma töskurnar á hótelinu þar til farið verður í rútuna upp á flugvöll

Rútu hittingur kl. 14:45

Rútan kemur kl 14:45 og leggur af stað kl. 15:00
Það tekur tíma að ná í töskur úr geymslu, verið tímanleg. 

Flug með Vueling

Brottför 30. mars kl. 18:25
Lent í Reykjavík kl: 21:05
Flugnúmer: VY8560
1 innrituð taska (25kg) og handfarangur.

Fararstjórinn okkar

Ingibjörg Björnsdóttir
S. 695-4548

Add text

Hótel

Hotel Calipolis
****

Fjögurra stjörnu hótel staðsett miðsvæðis í Sitges, við iðandi mannlíf strandargötunnar og strendurnar.
Veitingastaðir hótelsins bjóða upp á Miðjarðarhafsrétti. 
Hótel barinn, Infinity bar er með verönd og útsýni út á sjóinn.

Heildareinkunn 8,5 og 9,5 fyrir staðsetningu á booking.com 

Nytsamar upplýsingar

Verð hugmyndir á Spáni

Bjór 0,5l - 348 kr. (innlendur)
Cappuchino - 249 kr
Coke/Pepsi 0,33l - 232 .kr. 
Vatn 0,33l - 167 kr. 
*heimild numbeo.com

Spáin

Spáð er mildu og góðu ......

Neyðarnúmer í Sitges

112 er neyðarnúmerið í Póllandi

Vinsælir barir

Casablanca (Cocktail Bar & Art Lounge)
El Gin Tub (gin & bar)
Federal (kaffi bar/lunch staður)

Veitingastaðir

NeM Sitges (Tapas bar)
komokieras (lítill og huggulegur staður)
La Pícara (Tapas bar)
Guria Taberna (hentugur staður til að grípa sér lítinn bita)
Moreno Major 17 (Tapas bar)

Lobbý þjónusta Áslaug fararstjóra

Áslaug verður í lobbý hótelsins alla daga og getur aðstoðað ykkur við að bóka ferðir, mælt með veitingastöðum og fleira. Kl 10:00 - 11:00 alla daga ( nema 13. september ) 

Aðrar upplýsingar

Linkur á vínsmökkun


EF farið er til Barcelona

Linkur á sagrada familia
Linkur á Park guell 
Info

xxxx



Kristi Jo Kristinsson 

Fyrirtækjaferðir
S. 519-8900
GSM. 899-6263