Edinborg

Lítill demantur frá miðöldum

Edinborg er höfuðborg Skotlands. Þar búa í kringum 450.000 manns, en hátt í 1 milljón í héraðinu öllu.

,,Auld Reekie" eins og borgin heitir á skosku (og þyðir Old Smoky), sameinar hið gamla og nýja á sérstæðan hátt og þar upplifirðu hið einstaka skoska andrúmsloft. Á hæðinni fyrir ofan borgina stendur hinn tignarlegi Edinborgarkastali, táknmynd borgarinnar. Borgin býður upp á blöndu af miðöldum og nútíma, þar standa bókstaflega, hlið við hlið miðaldahúsaraðir og nytískulegar byggingar, kirkjur í gotneskum stíl og hús byggð eftir nútíma arkitektúr.
 Næturlíf borgarinnar getur verið ansi villt, Edinborg er stundum kölluð Aþena norðursins. Að ekki sé minnst á alla veitingastaðina og pöbbana. Síðast en ekki síst, þá er Edinborg festivalaborgin, þar sem festival nefnt eftir borginni er haldið ár hvert.

Hvað er innifalið í ferðinni

Flug

Flug fram og til baka með Easyjet, 1 innrituð taska 23 kg og handfarangur.

Brottför

Brottför 12. mars frá Keflavík kl. 09:00, lent í Edinborg kl. 22:00

Heimkoma

Heimför 15. mars frá Edinborg 18:00, lent í Keflavík 20:25 

Gisting

3 nætur á 4 stjörnu hóteli - Innifalið er morgunverður og wi-fi.

Rútur

Rútuferðir til og frá flugvelli í Edinborg

Farastjórn

Ef óskað er eftir gegn vægu gjaldi

Hvað er hægt að gera í Edinborg

Útsýnið úr Edinborgarkastala er stórkostlegt
Sjónblekkingarsafnið er óvenjuleg skemmtun
Rannsaka Neðanjarðarborgina  (Real Mary King´s Close) 
Viskíáhugafólk er komið til himna. Prófaðu að smakka!
Minnismerki Scott er áhrifarík sjón
Tilvalið að skella sér í golf ef veður leyfir

Hótel

Jurys Inn Edinburgh
***

Þriggja stjörnu hótel staðsett í gamla bæjarhluta Edinborgar. Rétt við hlið the Royal Mile. Á hótelinu er veitingastaður og bar sem býður uppá létta rétti og góða drykki. Í göngufæri er Holyrood Palace, Princes street og mörg fleiri kennileiti. Í göngufæri er úrval veitingastaða, bara og verslana. 

Hótelið fær heildareinkunn 7,9 og 9,1 fyrir staðsetningu á booking.com

Hótel

Novotel Edinburgh Centre
****

Frábært hótel í hjarta borgarinnar í miðbænum með útsýni yfir kastalahæðina. Rúmgóð og flott herbergi, stílhreint og snyrtilegt hótel.
Morgunverðar hlaðborðið á hótelinu er mjög flott. 
Það eru aðeins 5 mínútur í göngu að Grassmarket frá hótelinu. Hótelið fær 8.6 í einkunn á booking.com og 8.8 fyrir staðsetningu. 



Verðin

89 990 kr

á mann í tvíbili

27 000 kr

aukagjald í einbýli

Tilboðið miðast við 30 manns og gildir til 21. október 2019


Hótel

Doubletree by Hilton Edinburgh City Centre
****

Frábært hótel í hjarta borgarinnar í miðbænum með útsyni yfir kastalahæðina. Rúmgóð og flott herbergi, stílhreint og snyrtilegt hótel. Á hótelinu er veitingastaður og bar

Hótelið fær heildareinkunn 8,6 og 9,1 fyrir staðsetningu

Verðin

89 990 kr

á mann í tvíbili

27 000 kr

aukagjald í einbýli

Tilboðið miðast við 30 manns og gildir til 21. október 2019


Kristi Jo Kristinsson 

Fyrirtækjaferðir
S. 519-8900
GSM. 899-6263