
til Agadir
12. júní - 16. júní 2025
til Agadir
12. júní - 16. júní 2025
Agadir, staðsett á suðurströnd Atlantshafs Marokkó, er líflegur og aðlaðandi áfangastaður sem blandar saman nútíma og ríku menningararfi.
Borgin er þekkt fyrir stórfenglegar strendur, milt loftslag og afslappað andrúmsloft og hefur orðið vinsæll áfangastaður fyrir ferðamenn sem leita eftir afslöppun, ævintýrum og innsýn í marokkóskt líf. Hvort sem þú ert sólardýrkandi, sagnfræðingur eða ævintýragjarn, þá hefur Agadir eitthvað að bjóða fyrir alla.
Þótt Agadir sé fyrst og fremst þekkt fyrir strendur, þá hefur borgin einnig menningarlega og sögulega staði sem veita innsýn í marokkóska hefðir. Borgin var endurbyggð að miklu leyti eftir eyðileggjandi jarðskjálfta árið 1960 og þótt margt af sögulegum byggingum hafi eyðilagst, þá er enn hægt að skoða nokkra sögulega staði.
Hvað er hægt að gera í Agadir
Agadir er frægur áfangastaður fyrir sína löngu, gullnu strendur og sól.
Þæginlegt loftslag með yfir 300 sólardaga árlega, allt árið.
Agadir Kasbah
býður upp á stórkostlegt útsýni yfir borgina.
Souk El Had markaðurinn
er fullur af litríkum handverksvörum.
Paradise Valley
er vinsæll staður fyrir gönguferðir og sund.
Veitingastaðir Agadir bjóða upp á ferska sjávarrétti og tagine.
Hvað er innifalið í ferðinni
Flug
Flug fram og til baka með leiguflugi, 1 innrituð taska 20 kg og 10kg handfarangur.
Flugtími er um 5 klst og 15 mín
Brottför
Brottför 1:
Áætluð brottför fimmtudaginn 12. júní fyrripart frá Akureyri til Agadir
Brottför 2:
Áætluð brottför fimmtudaginn 12. júní fyrripart frá Akureyri til Agadir
Heimför
Heimför 1:
Áætluð heimför mánudaginn 16.júní frá Agadir til Akureyrar.
Heimför 2:
Áætluð heimför mánudaginn 16.júní frá Agadir til Akureyrar.
Gisting
4 nætur á 5 stjörnu hóteli - Innifalið er morgunverður borgarskatturinn og wi-fi.
Rútur
Rútuferðir til og frá flugvelli um 60 mín.
Farastjórn
Tveir óendanlega hjálpfúsir og skemmtilegir fararstjórar frá Tripical
Tripical sér um allt úti
Árshátíðarkvöldið
Við erum snillingar í að skipuleggja árshátíðina
úti, bóka sal, velja matinn, skemmtikrafta og búa til ógleymanlegt
kvöld
Hvað er hægt að gera úti?
Við getum boðið upp á dagsferðir
úti sem hópurinn velur úr og bókar í gegnum sölukerfi Tripical.
Einnig setjum við upp dagskrá
með meðmælum af veitingarstöðum, börum & vinsælum ferðamannastöðum.
Við reddum öllu!
Sérðfræðingar Tripical hafa áratugareynslu
í að skipuleggja árshátíðarferðir hópa!
Ferðalottó-Tripical
Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppin pör/einstaklinga sem fá óvæntan glaðning frá Tripical
Skemmtitékkinn í boði Tripical
Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópar sem telja 75 eða fleiri og eru með skipulagða árshátíð á vegum Tripical geta valið sér skemmtikraft hér af síðunni.
Viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir.
Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.
Hótel
*****
Hilton Taghazout Bay Beach Resort & Spa er staðsett í Taghazout, í innan við 1 km fjarlægð frá Taghazout-ströndinni og býður upp á gistirými með útisundlaug, ókeypis einkabílastæði, heilsuræktarstöð og sameiginlegri setustofu. Gististaðurinn er 1,5 km frá Imourane-ströndinni og 1,4 km frá Golf Tazegzout. Hann er með verönd og bar. Gististaðurinn býður upp á sólarhringsmóttöku, flugrútu, herbergisþjónustu og ókeypis WiFi hvarvetna.
Öll herbergin á hótelinu eru með skrifborð. Sum herbergin eru einnig með eldhúskrók með örbylgjuofni. Öll herbergin eru með loftkælingu, öryggishólf og flatskjá.
Morgunverðarhlaðborð, léttur eða amerískur morgunverður er í boði á hverjum morgni á gististaðnum. Á Hilton Taghazout Bay Beach Resort & Spa er að finna veitingastað sem framreiðir mexíkóska, marokkóska og alþjóðlega matargerð. Grænmetisréttir, mjólkurlausir réttir og halal-réttir eru einnig í boði gegn beiðni.
Atlantica Parc Aquatique er 12 km frá Hilton Taghazout Bay Beach Resort & Spa og Agadir-höfnin er 14 km frá gististaðnum. Agadir-Al Massira-flugvöllurinn er í 36 km fjarlægð.
Hótelið fær 8,4 í heildareinkun á booking.com og 9,1 fyrir staðsetningu
Verðin
299 990 kr
á mann í tvíbýli
110 000 kr
aukagjald í einbýli
Tilboðið er fyrir 300 manns , flogið er í leiguflugi og er miðað við að minnst 80% sætanýting sé í flugi með leiguflugi.
Endanlegt verð liggur ekki fyrir fyrr en ferð hefur verið ákveðin og hægt er að bóka flug og hótel.
Umsagnir fyrri hópa
Smelltu hér á hnappinn til að sjá umsagnir ánægðra viðskiptavina Tripical!
Skoða umsagnir
Arnar Magnússon
Fyrirtækjaferðir
S. 519 8900
GSM. 848 1520
Netfang: arnar@tripical.com
Arna Rut Kristinsdóttir
Fyrirtækjaferðir
S. 519 8900
GSM. 663 3313
Netfang: arna@tripical.com