í MADRID17.-24.09.23
Höfuðborg Spánar er töff, hún er smart, hún er snyrtileg, og full af glamúr og elegans. Ofan á þetta bætist svo sú staðreynd að hún er ómótstæðilega skemmtileg, og með allt til alls, svo heimsókn þín verði sem eftirminnilegust.
Mælum með að þið vistið þessa síðu í símanum ykkar, uppfærið hana regluglega því hún er lifandi og upplýsingarnar til ykkar geta breyst
Hvað er hægt að gera í Madrid
Hvað er innifalið í ferðinni
Flug
Brottför
Heimför
Gisting
Rútur
Farastjórn
Hótel - Tékk inn
Farastjórn - Lobbý Þjónusta
Neyðarnúmer
Dagsferðir
18. september - Ferðin byrjar og endar á hótelinu.
Sótt á hótelið kl 10:00 á hótelið
Madrid Panoramica Tour (enginn hádegisverður) - 4 klst.
19. september - Ferðin byrjar og endar á hótelinu.
Sótt á hótelið kl 10:00 á hótelið
Teledo hálfsdagsferð (enginn hádegisverður) - 6 klst.
22. september - Ferðin byrjar og endar á hótelinu.
Sótt á hótelið kl 10:00 á hótelið
Segovia hálfsdagsferð (enginn hádegisverður) - 6 klst.
23. september - Kvöldverður á Asador de Aranda
20:10 sótt á hótelið og farið með ykkur fótgangandi á veitingastaðinn
Kvöldmatur - Asador de Aranda (matseðill 1) - 3 klst.
Veitingahúsið Asador de Aranda er typiskur spænskur asador, aðalrétturinn er hægeldað lambakjöt, mikið lostæti. Hér er matseðillinn, við völdum menu númer 1. Menu grupos Madrid - Restaurante Asador de Aranda . Veitingahúsið er steinsnar frá hótelinu, 6 mínútna gangur samkvæmt upplýsingum Google.
Það er hálf flaska af víni og ótakmarkað vatn innifalið í kvöldverðinum.