Til Berlín
3. nóvember - 5. nóvember 2023
&
4. nóvember - 6. nóvember 2023

Berlín er borgin sem hefur allt, hvort sem það eru menningar-viðburðir, sýningar, tónlist, kvikmynda-hátíðir, arkitektúr, stríðsminjar, það finna allir eitthvað að sjá og gera við sitt hæfi. 

Borgin er suðupottur af menningu og listum og hún státar líka af fjörugu næturlífi. Berlín er þekkt fyrir stórbrotna sögu og gamlar byggingar ásamt því að vera mjög framalega í nútíma byggingarstíl og list. Á kaldastríðsárunum var borgin tvískipt, í austur og vesturhluta. Í dag má sjá leifar af Berlínarmúrnum sem lá þvert í gegnum hana, ásamt öðrum kennileitum sem sýna hve borgarhlutarnir voru í raun ólíkir. 
Berlínarborg man tímana tvenna og það er einstök upplifun að heimsækja þennan stórbrotna stað.
Kurfürstendamm eða Ku'damm er vinsæl verslunargata, af mörgum talin sú glæsilegasta í Evrópu. 
Í Berlín er auk þess hægt að skoða fjöldann allann af söfnum frá seinni heimsstyrjöldinni og upplifa spennuþrungna og dramatíska sögu Þjóðverja.

Hvað er hægt að gera í Berlín


Brandenborgarhliðið - tákn borgarinnar og sameinaðs Þýskalands

Das Klo: Skrítni klósett upplifunar-barinn

Berlínarmúrinn og Check-point Charlie

Útvarpsturninn á Alexander Platz


Panoramapunkt Berlín, útsýnisstaður

Hjólatúr um Berlín með íslenskri leiðsögn

Hvað er innifalið í ferðinni

Flug

Beint flug til Berlin með leiguflugi frá Play og áætlunarflugi með Play og Icelandair, innrituð allt að 20kg farangurstaska og 10kg í handfarangur

Flogið út

Brottför 1 (3. nóvember) 90 manns:
Áætlunarflug með Play frá Keflavik kl. 06:00. Lent að staðartíma kl. 10:35.

Brottför 2 (3. nóvember) 180 manns:
Leiguflug frá Keflavik með Play. Nákvæmur flugtími er ekki ennþá kominn. Gert er ráð fyrir flugi snemma dags.

Brottför 3 (4. nóvember) 180 manns:
Leiguflug frá Keflavik með Play. Nákvæmur flugtími er ekki ennþá kominn. Gert er ráð fyrir flugi snemma dags.

Flogið heim

Heimför 1 (5. nóvember) 90 manns: 
Áætlunarflug með Icelandair frá Berlín kl. 21:25. Lent klukkan 23.55.

Heimför 2 (5. nóvember) 180 manns:
Leiguflug frá Berlín með Play. Nákvæmur flugtími er ekki ennþá kominn. Gert er ráð fyrir heimflugi seinnipart dags.

Heimför 2 (6. nóvember) 180 manns:
Leiguflug frá Berlín með Play. Nákvæmur flugtími er ekki ennþá kominn. Gert er ráð fyrir heimflugi seinnipart dags.

Gisting

2 nætur á 4/5 stjörnu hóteli.  Innifalið er morgunverður, wi-fi, gisti- og borgarskatturinn.

Rútur

Rútuferðir til og frá flugvelli í Berlín 25-30 mín akstur

Farastjórn

Tveir óendanlega hjálpfúsir fararstjórar frá Tripical.

Ferðalottó Tripical

Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út
tvö heppin pör/einstaklinga sem fá óvæntan glaðing frá Tripical

Skemmtitékkinn í boði Tripical

Við bjóðum þeim hópum sem halda árshátíð í gegnum Tripical 
frían skemmtikraft til að gera kvöldið ógleymanlegt!


Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan*

*Með fyrirvara um að skemmtikrafturinn sé laus þá daga sem árshátíðin er :)


Hótel

  *****

Þetta 5* hótel á hinni sögufrægu Friedrichstrasse í Berlín býður upp á heilsulind, aðlaðandi garð og einstakt anddyri með stórum stiga. Brandenborgarhliðið er í 10 mínútna göngufjarlægð.
Westin Grand, glæsileg herbergi og svítur Berlínar eru með flatskjásjónvarpi og þægilegum rúmum. Nútímaleg baðherbergin eru með baðsloppa og inniskó sem eru með hárþurrku.
Relish Restaurant & Bar býður upp á nútímalegan mat með frönskum og asískum áhrifum. Ríkulegt morgunverðarhlaðborð er í boði á veitingastaðnum Coelln á hverjum degi. Gestir geta notið drykkja á klassíska móttökubarnum sem er með víðáttumiklum gluggum.
Westin Spa & Fitnesslounge er með líkamsræktarstöð. Hægt er að bóka slakandi nudd og úrval af snyrtimeðferðum.

Französische Strasse neðanjarðarlestarstöðin er í 1 mínútu göngufjarlægð. Það eru nokkrir strætóstoppistöðvar við hina frægu Unter den Linden -breiðgötu, aðeins 100 metra frá hótelinu.

Hótelið fær heildareinkunn 8,7 og 9,6 fyrir staðsetningu á booking.com

Verðin 

 146 990 kr 

á mann í tvíbýli

25 000 kr 

aukagjald í einbýli

Árshátíðarkvöldið

🇩🇪🍻Októberfest Símans🍻🇩🇪     

Hægt er að halda Októberfest Símans úti í Berlín!

Hugmyndin er að vera með standandi mat, offramboð af bjór í 1 líters könnum🍻 og alvöru Októberfest þema. 

Þar sem tímarammi bauð ekki upp á að finna nákvæma aðstöðu og fá nákvæm verð eru verðin hér að neðan áætluð m.v. fyrri verð sem Tripical hefur fengið fyrir svipað stóra hópa í Berlín.

Verðin 

 15 000 kr (+-) 5 000 kr 

á mann

 Verðin miðast við 450 manns en hótel hafa ekki verið tekin frá. Einnig er verð á hótelum ekki staðfest þar sem tímarammi gaf ekki tækifæri á að staðfesta verð. Verð eru byggð á fyrri hópum sem hafa ferðast með Tripical.
Endanlegt verð liggur fyrir þegar ferð er staðfest, staðfestingargjald þarf að greiða um leið og ferð er ákveðin svo hægt sé að tryggja flug og hótel.


Arna Rut Kristinsdóttir

Fyrirtækjaferðir

S. 519 8900

GSM. 663 3313

Netfang: arna@tripical.com


Arnar Magnússon

Fyrirtækjaferðir

S. 519 8900

GSM. 848 1520

Netfang: arnar@tripical.com