Til Berlín
27. september - 30. september 2024

Berlín er borgin sem hefur allt, hvort sem það eru menningar-viðburðir, sýningar, tónlist, kvikmynda-hátíðir, arkitektúr, stríðsminjar, það finna allir eitthvað að sjá og gera við sitt hæfi. 

Borgin er suðupottur af menningu og listum og hún státar líka af fjörugu næturlífi. Berlín er þekkt fyrir stórbrotna sögu og gamlar byggingar ásamt því að vera mjög framalega í nútíma byggingarstíl og list. Á kaldastríðsárunum var borgin tvískipt, í austur og vesturhluta. Í dag má sjá leifar af Berlínarmúrnum sem lá þvert í gegnum hana, ásamt öðrum kennileitum sem sýna hve borgarhlutarnir voru í raun ólíkir. 
Berlínarborg man tímana tvenna og það er einstök upplifun að heimsækja þennan stórbrotna stað.
Kurfürstendamm eða Ku'damm er vinsæl verslunargata, af mörgum talin sú glæsilegasta í Evrópu. 
Í Berlín er auk þess hægt að skoða fjöldann allann af söfnum frá seinni heimsstyrjöldinni og upplifa spennuþrungna og dramatíska sögu Þjóðverja.

Hvað er hægt að gera í Berlín


Brandenborgarhliðið - tákn borgarinnar og sameinaðs Þýskalands

Das Klo: Skrítni klósett upplifunar-barinn

Berlínarmúrinn og Check-point Charlie

Útvarpsturninn á Alexander Platz


Panoramapunkt Berlín, útsýnisstaður

Hjólatúr um Berlín með íslenskri leiðsögn

Hvað er innifalið í ferðinni

Flug

Beint flug með Play, innrituð allt að 20kg farangurstaska og 8kg í handfarangur sem passar undir sætið

Flogið út

Brottför frá Keflavík föstudaginn 27. september kl. 05:45, lent kl. 11:20 í Berlín.

Flogið heim

Brottför frá Berlín 30. september kl.12:10 og lent á Keflavík kl 13:55.

Gisting

3 nætur á 4 stjörnu hóteli.  Innifalið er morgunverður, wi-fi, gisti- og borgarskatturinn.

Rútur

Rútuferðir til og frá flugvelli í Berlín 25-30 mín akstur

Farastjórn

Sé þess óskað - gegn gjaldi.

Tripical sér um allt úti

Árshátíðarkvöldið

Við erum snillingar í að skipuleggja árshátíðina úti, bóka sal, velja matinn, skemmtikrafta og búa til ógleymanlegt kvöld

Hvað er hægt að gera úti?

Við getum boðið upp á dagsferðir úti sem hópurinn velur úr og bókar í gegnum sölukerfi Tripical.
Einnig setjum við upp dagskrá með meðmælum af veitingarstöðum, börum & vinsælum ferðamannastöðum.

Við reddum öllu!

Sérðfræðingar Tripical hafa áratugareynslu í að skipuleggja árshátíðarferðir hópa!

Ferðalottó Tripical

Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppið par eða einstakling
sem fá óvæntan glaðning frá Tripical í ferðinni.

Hótel

     ****

Þetta glæsilega hótel er í aðeins 200 metra fjarlægð frá verslunargötunni Kurfürstendamm í Berlín og býður upp á ókeypis WiFi, sérbílskýli og heilsulind og líkamsrækt á staðnum. Það er með stór hljóðeinangruð herbergi með nútímalegri hönnun.

Á hinu 4 stjörnu H10 Berlin Ku’damm er boðið upp á herbergi og íbúðir með viðargólfum og stórum gluggum. Meðal nútímalegra þæginda eru öryggishólf fyrir fartölvu, flatskjár og sjálfvirkur hitastillir. Boðið er upp á USB- og hljóð- og myndtengi.

Veitingastaðurinn á H10 Ku´damm framreiðir daglega morgunverðarhlaðborð ásamt úrvali af Miðjarðarhafs- og alþjóðlegum réttum. Fjölbreytt úrval veitingastaða og bara eru í innan við 5 mínútna göngufjarlægð.

Kurfürstendamm-neðanjarðarlestarstöðin er í 1 mínútu göngufjarlægð frá H10 Berlin. Dýragarðurinn í Berlín og kirkjan Kaiser Wilhelm Memorial Church eru í 10 mínútna göngufjarlægð.

Það ganga beinir strætisvagnar frá Kurfürstendamm til Messe ICC-sýningarmiðstöðvarinnar.

Hótelið fær heildareinkunn 8,3 og 9,4 fyrir staðsetningu á booking.c om

Verðin 

129 990 kr 

á mann í tvíbýli

40 000 kr 

aukagjald í einbýli

Hótel

****

Þetta glæsilega hótel er aðeins 700 metra frá KaDeWe -versluninni við Kurfürstendamm í Berlín og býður upp  glæsileg, nútímaeg og hljóðeinangruð herbergi.  Viðargólf, myrkvunargardínur og öryggishólf.
Fallega setustofu  og bar þar sem boðið er upp á snarl og léttar máltíðir allan daginn.
Gestir hafa frían aðgang að líkamsræktarstöð SANA sem er með hvíldaraðstöðu og lítilli sundlaug..
F8-barinn og móttökubarinn bjóða upp á snarl og drykki. Í heitu veðri geta gestir notið drykkja á rúmgóðu veröndinni með sófa.
Dýragarðurinn í Berlín og Kaiser Wilhelm-minningarkirkjan eru í 10 mínútna göngufjarlægð frá Hotel SANA Berlin. Augsburger Straße neðanjarðarlestarstöðin er í 2 mínútna göngufjarlægð. Hótelið býður einnig upp á reiðhjól og bíla til leigu.

Hótelið fær heildareinkunn 8,7 og 8,9 fyrir staðsetningu á booking.com

Verðin 

134 990 kr 

á mann í tvíbýli

40 000 kr 

aukagjald í einbýli

 Tilboðið sýnir verðhugmyndir og miðast við 36-60 manns. 
Endalegt verð liggur fyrir þegar ferð er staðfest og hægt er að bóka flug. Staðfestingargjald þarf að greiða um leið og ferð er ákveðin svo hægt sé að tryggja flug og hótel. 


Umsagnir fyrri hópa 

Smelltu hér á hnappinn til að sjá umsagnir ánægðra viðskiptavina Tripical!
Skoða umsagnir

Arna Rut Kristinsdóttir

Fyrirtækjaferðir

S. 519 8900

GSM. 663 3313

Netfang: arna@tripical.com