Til MALLORCA
Til MALLORCA
Mallorca býr yfir áratuga reynslu í að gleðja gesti sína og uppfylla óskir þeirra og þarfir. Þetta er sígildur sælureitur, sem býður upp á allt það besta fyrir gott frí. Ef þú hefur ekki ennþá heimsótt Mallorca er kominn tími til. Ef þú hefur farið, er kominn tími til að fara aftur!
Mallorca (Mæjorka) hefur einhvern veginn alltaf verið í umræðunni þegar rætt er um sólarlandaferðir okkar Íslendinga, eins og nokkurs konar samheiti fyrir sólarlandastaði almennt. Ömmur og afar fóru með langömmu og langafa til Mæjorka þegar þau voru ung, og fara sjálfsagt enn. Með tímanum hefur flugfélögum fjölgað, heimurinn minnkað og listinn yfir áfangastaði með sól, sandi og sumri heldur betur lengst. Það breytir því ekki að enn í dag heldur Mallorca töfrum sínum og sjarma. Fegurðin þar og gæðin í ferðaþjónustu, strendurnar, skemmtistaðirnir og gleðin hefur frá því um miðja síðustu öld gert eyjuna af einum vinsælasta ferðamannastað í Evrópu.
Mallorca er stærst hinna svokölluðu Baleareyja (Ibiza er ein þeirra), og sjöunda stærsta eyjan í Miðjarðarhafinu. Baleareyjaklasinn er sjálfstjórnarsvæði frá Spáni og höfuðborg svæðisins er Palma. Á Mallorca hefur fólk notið sólar og sælu í þúsundir ára. Árið 2019 fundu fornleifafræðingar vel varðveitt bronsaldarsverð sem talið er vera um 3.200 ára gamalt.
Það var hins vegar í kringum 1950 sem eyjan varð sú stjarna í ferðamannabransanum sem haldist hefur hátt á lofti síðan. Gylltar sandstrendurnar, grænblár særinn, iðjagræn náttúran, falleg þorp og fjörug höfuðborg - og stórbrotin fjöllin allt í kring!
Hvað er hægt að gera í Mallorca
Catedral-Basílica de Santa María de Mallorca
er talin fallegasta kirkja eyjunar
Drach Caves
eru 4 hellar á eyjunni sem hægt er að ganga um 4km inn í
Palma höfuðborgin hefur stækkað mikið og dafnað síðustu áratugi. Palma á sér ævaforna sögu
Pueblo Español þorpið
er í Parmaborg, var byggt á árunum 1965 - 1968 og hannað af spænska arkitektinum Fernando Chueca Goitia
Castell de Bellver
er frægur kastali sem var meðal annars notaður í tökur á Game of Thrones
Es Trenc
er ein fallegasta strönd eyjunnar!
Hvað er innifalið í ferðinni
Flug
Flug fram og til baka með Play, 1 innrituð taska 20 kg og 10kg handfarangur.
Brottför
Brottför 17.Mai klukkan 15.00 og lent klukkan 21:20
Heimför
Heimför 27.Maí klukkan 22:20 og lent klukkan 00:55
Gisting
3 nætur á 4/5 stjörnu hóteli - Innifalið er morgunverður borgarskatturinn og wi-fi.
Rútur
Rútuferðir til og frá flugvelli í Madrid 25 - 30 mín
Farastjórn
Einn óendanlega hjálpfús fararstjóri frá Tripical
Ferðalottó-Tripical
Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppin pör/einstaklinga sem fá óvæntan glaðning frá Tripical
Skemmtitékkinn í boði Tripical
Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópar sem eru með skipulagða árshátíð á vegum Tripical geta valið sér skemmtikraft hér af síðunni. Viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir.
Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.
Hótel
Leonardo Boutique Hotel Mallorca Port Portals****
Featuring an outdoor pool and a bar with retro design, Leonardo Boutique Hotel Mallorca Port Portals - Adults only is located 5 minutes’ walk from the beach and the marina. Free WiFi is available in all areas. Each room is air conditioned and offers a flat-screen TV, minibar with drinks and safe. The private bathroom offers a bath or shower and hairdryer.. The on-site restaurant offers international and Mediterranean cuisine. Breakfast is served until noon. The hotel also offers entertaining weekly events. A dry cleaning service is also available. Lindner Golf Course can be reached within a 5-minute drive. Palma Airport is 20 km away and the airport shuttle can be organized upon request.
Hótelið fær 8,3 í heildareinkun á booking.com og 8,8 fyrir staðsetningu
Verðin
149 990 kr
á mann í tvíbýli
40 000 kr
aukagjald í einbýli
Hótel
Melia Palma Bay****
Melia Palma Bay býður upp á gistirými við hliðina á Palma-ráðstefnumiðstöðinni ásamt þakverönd með sjávarútsýni og útisundlaug. Ca'n Pere Antoni-ströndin er í 350 metra fjarlægð. Herbergin eru björt og eru með innréttingar í skandinavískum stíl. Öll eru með gervihnattasjónvarp og baðherbergi með ókeypis snyrtivörum og hárþurrku. Það er einnig heilsuræktarstöð á gististaðnum.
Hótelið fær 8,3 í heildareinkun á booking.com og 8,8 fyrir staðsetningu
Verðin
169 990 kr
á mann í tvíbýli
55 000 kr
aukagjald í einbýli
Hótel
Nixe Palace*****
The luxury Nixe Palace is situated next to Cala Major Beach and the Marivent Palace. It offers an outdoor pool, a free spa and air-conditioned rooms with free WiFi access. Rooms at the Nixe Palace are modern. They include satellite TV and a large bathroom with toiletries, bathrobe and slippers. The Nixe’s specialised golf department offers trips to local courses and discounted green fees. Nearby golf courses include Son Vida and Son Muntaner. Hotel Nixe Palace has 3 restaurants, offering the best Mediterranean cuisine, fresh seafood and international dishes. There is also a poolside bar and a garden. The hotel's spa offers a thermal circuit, Turkish steam bath, ice fountain, heated loungers and fantastic sea views. There is also a gym, and massage treatments are available. Entry is subject to a surcharge.
Hótelið fær 8,4 í heildareinkun á booking.com og 9,1 fyrir staðsetningu
Verðin
169 990 kr
á mann í tvíbýli
55 000 kr
aukagjald í einbýli