Manchester
12-15 mars 2020
Manchester er stórborg í norðvesturhluta Englands. Manchester er frábær verslunar- og skemmtanaborg
En hún er þó einkum þekktust fyrir fótboltaliðin sem þaðan koma. Hver kannast ekki við Manchester United og Manchester City? Heimavöllur Manchester United er hinn sögufrægi Old Trafford og er sannarlega þess virði að heimsækja hann.
Fyrir þá sem vilja kíkja í verslanir, má benda á verslunarmiðstöðina í Manchester sem heitir Trafford Center og er
gríðarstór verslunarmiðstöð, og þar má finna fjölda verslana á nokkrum hæðum, úrval veitingahúsa og kaffihúsa. Skemmtanahverfið í Manchester er við Canal street. Þar eru veitingastaðir og barir á hverju strái og oft mikið líf og fjör.
Hvað er innifalið í ferðinni
Flug
Flug með Icelandair, 1 innrituð taska (23 kg)
og handfarangur (40x30x 20 cm)
Brottför
Brottför frá Keflavík föstudaginn 12. mars 2020 kl.08:00. Lent í Manchester kl. 10:40
Heimkoma
Heimför mánudaginn 15. mars 2020 kl. 11:55 frá Manchester. Lent í Keflavík kl. 14:40
Gisting
3 nætur á 4ra stjörnu hóteli. Innifalið er morgunverður og wi-fi.
Rutur
Rútuferðir til og frá flugvelli í Manchester
Farastjórn
Ef óskað er eftir (gegn vægu gjaldi)
Verðin
97 990 kr
á mann í tvíbili
35 000 kr
aukagjald í einbýli
Hótel
Holiday Inn Manchester - City Centre****
4ra stjörnu hótel sem er staðsett miðsvæðis. Á svæðinu eru fullt af veitingastöðum og börum. Á hótelinu er flott steikhús sem vinnur með local hráefni. 10 mínútna ganga er í verslunarmiðstöðina Arndale Á hótelinu er líkamsræðktaraðstaða. Hótelið fær heildareinkunina 9,1 og 9,5 fyrir staðsetningu á booking.com
Verðin
99 990 kr
á mann í tvíbili
35 000 kr
aukagjald í einbýli