Til Milano07.-10. september 2023
Milano er tísku höfuðborg Evrópu. Það má finna full af menningu, tísku, gómsætum mat og sögufrægu byggingum. Þar má finna fræg listaverk svo sem síðustu kvöldmáltíð Da Vinci.
Ítalía er draumastaður í hugum margra. Landið býr yfir magnaðri sögu og menningu, þar eru víða stórbrotnar byggingar, náttúrufegurðin er einstök, og svo auðvitað það mikilvægasta: Maturinn! Ofan á alla þessa kosti bætist dásamlegt veðurfar, og þjóðin sem þarna býr. Það er bara eitthvað við Ítali, sem erfitt er að útskýra. Þeir eru bara svo töff!
Milanó er svo ótrúleg, gamla borgin, borg miðaldarinnar, endurreisnartímans. Glæsileg torg, kirkjur, þröng sund og margt fleirra.
Síðan á sjönda áratug síðustu aldar hefur tísku iðnaðurinn blómstrað í Milanó. Í borginni má finna höfuðstöðvar mikið af frægustu tískuhúsum heims á borði við
—Armani, Versace, Ferré, Prada, Dolce & Gabbana, and Missoni.
Borgin er líka stútfull af frábærum veitingastöðum, börum, búðum og skemmtistöðum. Það leiðist alla vega engum í Milano!
Hvað er hægt að gera í Milano
Kíktu á síðustu kvöldmáltíðina eftir Leonardo da Vinci
Milan Cathedral, kíktu á frægu kirkjuna
Galleria Vittorio Emanuele II verslunargatan fyrir þá sem vilja versla hátísku
Hvað er innifalið í ferðinni
Flug
Beint Flug með Icelandair, innifalin farugurstaska allt að 22kg og 10kg handfarangur
Flogið út
Brottför fimmtudaginn 7. september kl 08:30 og áætluð lending í Róm er kl 14:45
Flogið heim
Heimför sunnudaginn 10. september kl 23:00 frá Róm til Keflavík og lent um kl 01:15 +1
Gisting
3 nætur á 4 stjörnu hóteli, morgunverður innifalinn, wifi og borgarskatturinn (6€ á mann per nótt).
Rútur
Rútuferðir til og frá flugvelli ca 40 mín akstur
Farastjórn
Sé þess óskað - gegn gjaldi.
Svítu-lottó
Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út 1 par/einstakling sem fær fría uppfærslu á herberginu sínu og gistir því í betra herbergi (Svíta, Jr Svíta, Deluxe herbergi).
Skemmtitékkinn í boði Tripical
Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frí skemmtiatriði í ferðinni. Hópurinn þarf að telja 50
manns eða fleirri og viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir.
Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.
Hótel
Windsor Hotel Milano****
Windsor Hotel er nálægt Milan Repubblica-neðanjarðarlestarstöðinni. Á herbergjum hótelsins er ókeypis WiFi, sjónvarp, minibar og öll helstu þægindi.
Sporvagninn sem stoppar fyrir utan Windsor Hotel Milano býður upp á tengingu við sögulegan miðbæinn. Það er einnig marg skemmtilegt í göngufjarlægð frá hótelinu.
Veitingastaður hótelsins heitir Clotilde Bistrot, þar er boðið upp á morgun-, hádegis- og kvöldverð. Þar geta gestir einnig fengið sér kokkteil eða snarl síðdegis.
Hótelið fær heildareinkunn 8,3 og 8,8 fyrir staðsetningu á booking.com
Verðin
149 990 kr
Á mann í tvíbýli
50 000 kr
auka fyrir einbýli
Hótel
Hyatt Centric Milan Centrale****
Á hótelinu má finna þakbar ár 13 hæð, þar er hægt að pannta sér framandi drykki og njóta útsýnis yfir alla borgina. Herbergin á hótelinu eru nýtískuleg og snyrtileg.
Hótelið er í að 3km fjarlægð frá Milan Cathedral og þar með margt skemmtilegt að sjá í göngufjarlægð.
Á öllum herbergjum má finna loftræstingu, flatskjá og öryggisskáp og öll helstu þægindi. Á hótelinu er innisundlaug, spa og sauna.
Hótelið fær heildareinkunn 8,5 og 8,8 fyrir staðsetningu á booking.com
Verðin
159 990 kr
Á mann í tvíbýli
50 000kr
Einbýli