Stokkhólmur
Er ekki kominn tími til að heilsa upp á sænsku náfrændur okkar og skoða þeirra skemm-tilegu höfuðborg. Slík heimsókn mun koma þér skemmtilega á óvart. Það er meira í Stokkhólmi en bara kjötbollur og kartöflu-mús!
Fegurð Stokkhólms er að hluta til komin frá því að hún dreifist milli 14 eyja sem eru samtengdar með myndrænum brúm, borgin er oft kölluð Feneyjar norðursins. Svíþjóð er næstum samheiti fyrir nýsköpun og hönnun (þ.e. meira en bara Ikea-vörur) og Svíar er með gott auga fyrir fegurð.
Að kanna fjölbreytileika hverfanna er einstaklega gaman. Helsta aðdráttaraflið fyrir ferðamenn er Gamla Stan (gamli bærinn) sem hefur verið hjarta bæjarins frá miðöldum. Svæðið er sívinsælt og lifandi og að sjá hellulögð og mjó strætin, regnbogalituðu húsin og falleg torgin er algjörlega heimsóknarinnar virði.
Verslanir við Designtorget eru stútfullar af verkum eftir nýja hönnuði og selja skemmtilegar og flottar skandinavískar vörur á góðu verði.
Svíar eru matgæðingar og má finna fullt af skemmtilegum matarvögnum og bakarí af gamla skólanum, óhefluð kaffihús en í borginni blómstrar líka nýnorræn matargerð og Michelin-stjörnuveitingastaðir bíða eftir heimsókn. Í Stokkhólm eru einnig skórkostlegar mathallir og markaðir til að ráfa um, og einn sá besti - Saluhall - er í hinu fína Östermalm-hverfi.
Stokkhólmur er sannkallað augnayndi.
Hvað er hægt að gera í Stokkhólmi - ATHA laga hér
Abba safnið er alveg þess virði að skoða ef ekki þá er Vasasafnið eitthvað sem allir ættu að skoða.
Gamla Stan, gamli miðaldarbærinn sem er einn fallegasti hluti borgarinnar. Fullur af kaffihúsum og verslunum.
Farðu í göngutúr um Stortoget torgið og skoðaðu frægustu rauðu og gulu hús borgarinnar. Hér er einnig safnið tileinkað Nóbelsverðlaunahöfunum.
Dómkirkjan Storkyrkan og þýðir frábær kirkja. Það er elsta musteri Stokkhólms frá 1279. Krýningar, konungleg brúðkaup og svo fr.....
Það er skemmtilegt að fara í bátsferð og sigla um eyjarnar, um Feneyjar norðursins!
Drottningholm konungshöllin er ótrúlega falleg og aheimsminjaskrá UNESCO
Hvað er innifalið í ferðinni
Flug
Beint flug með Icelandair, 1 innritaðri 23 kg tösku
og handfarangur
Brottför
Brottför föstudaginn 29.apríl frá Keflavík kl. 07:30, lent í Stokkhólmi kl. 13:55
Heimför
Heimför sunnudaginn 01.maí frá Stokkhólmii kl. 18:20, lent í Keflavík kl. 18:45
Gisting
3 nætur á 4 eða 5 stjörnu hóteli. Innifalið er morgunverður, wi-fi og borgarskattur.
Rútur
Rútuferðir til og frá flugvelli í Stokkhólmi
Farastjórn
1 skemmtilegur og óendanlega hjálpfús fararstjóri.
Svítu-lottó
Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppinn einstakling sem fær fría uppfærslu á herberginu sínu og gistir því í betra herbergi.(Svíta, Jr Svíta, Deluxe herbergi). Nema þið viljið að forstjórinn fái herbergið!
Skemmtitékkinn í boði Tripical
Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópurinn þarf að telja 50 manns eða fleirri og viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir.
Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.
Hótel
XXXXZZZZZ
*****
XXXXZZZZZ
Þetta 5* hótel á hinni sögufrægu Friedrichstrasse í Berlín býður upp á heilsulind, aðlaðandi garð og einstakt anddyri með stórum stiga. Brandenborgarhliðið er í 10 mínútna göngufjarlægð.
Westin Grand, glæsileg herbergi og svítur Berlínar eru með flatskjásjónvarpi og þægilegum rúmum. Nútímaleg baðherbergin eru með baðsloppa og inniskó sem eru með hárþurrku.
Relish Restaurant & Bar býður upp á nútímalegan mat með frönskum og asískum áhrifum. Ríkulegt morgunverðarhlaðborð er í boði á veitingastaðnum Coelln á hverjum degi. Gestir geta notið drykkja á klassíska móttökubarnum sem er með víðáttumiklum gluggum.
Westin Spa & Fitnesslounge er með líkamsræktarstöð. Hægt er að bóka slakandi nudd og úrval af snyrtimeðferðum.
Französische Strasse neðanjarðarlestarstöðin er í 1 mínútu göngufjarlægð. Það eru nokkrir strætóstoppistöðvar við hina frægu Unter den Linden -breiðgötu, aðeins 100 metra frá hótelinu.
Hótelið fær heildareinkunn 8,7 og 9,6 fyrir staðsetningu á booking.com
Árshátíðarkvöldverðir, hótelið býður upp á fallega sali þar sem hægt er að vera með kvöldverði. Salirnir leigjast með/án tæknibúnaðar Hægt er að fá 3-4 rétta kvöldverði frá 9.500, opinn bar per klt 3.900kr
Verðin
107 990 kr
á mann í tvíbýli
22 000 kr
aukagjald í einbýli
Verðin miðast við 50 manns og tilboðið gildir til 15.10.2021