Reykjafell til Prag

Rómuð fyrir magnaðar hallarbyggingar, kirkjur brýr og torg, sín breiðu stræti og þröngu mystísku göngugötur. Stórborgin Prag rekur sögu sína aftur til 9. aldar og er í heild sinni eitt stórkostlegt listaverk!

Prag slapp nánast  heil frá sprengjuregni síðari heimsstyrjaldarinnar og því standa hinar fjölmörgu stórbyggingar þar í sinni upprunalegu mynd, sumar hverjar allt frá upphafsárum borgarinnar. Lengsta á Tékklands, Vltava rennur um borgina miðja og skiptir henni í tvennt.
Gamli bærinn er hjartað í sögulegum kjarna Prag og þar í kring má finna tignarlegar Barokkhallir og gotneskar kirkjur. Þar er einnig hin mjög svo merkilega Stjörnfræðiklukka (Astronomical Clock) sem byggð var á miðöldum, og Charles brúin frá 14. öld. 
Hér er sannarlega ekki aðeins boðið upp á augnkonfekt hvert sem litið er. Prag er þrátt fyrir aldurinn full af lífi, og næturnar einkennast af gleði og gáska. Tékkar eru þekktir fyrir bjórgerð, en auk þess eru snafsar af margvíslegu tagi afar vinsælir. Þjóðlegir réttir einkennast aðallega af kjöti og matarmiklum súpum. Rétt er að benda á að tékkneskur "burger" er ekki endilega það sama og við eigum að venjast, heldur nokkurs konar snitsel, stundum úr fiski, stundum kjöti og umvafið raspi. Hina klassísku borgara má þó auðvitað finna víða. 

1. maí - ( 30. apríl ) brottför

Flug

Flug með Czech Airlines, 1 innrituð taska 20 kg og handfarangur.
Mælst er til að vera mættur á flugvöllinn að minnsta kosti 2 tímum fyrir brottför. 

Brottför

Brottför 1 maí 00:40 frá Keflavík og lent 06:25 á staðartíma í Prag - Lagt er af stað 30. apríl út á flugvöll 

Bókunarnúmer

Innritun í flugið

Tékk inn

Þið getið farið beint inná herbergi þegar mætt er uppá hótel.  Innifalið er morgunverður og wi-fi.

Rútur

Rútur munu bíða eftir ykkur og skutla ykkur uppá hótel 

Ferðaskrifstofan Tripical Travel 

Óskar ykkur góðrar skemmtunar

2. maí - laga myndir og texta

2. maí 

Sameiginlegur kvöldverður

Fordrykkur kl 18:00 í veislusal hótelsins


Fyrirfram ákveðinn matseðill hefur verið valinn fyrir hópinn. 
Skemmtið ykkur vel!



3. maí - heimför

Tékk út

Tékk út er kl. 12:00. Það er hægt að geyma töskurnar á hótelinu þangað til að þið farið í rútuna. 

Rútu hittingur kl. ??:??

Rútan kemur kl ??:?? og leggur af stað kl. ??:?? - það tekur tíma að sækja farangur úr geymslu, verið tímanleg

Ferðaskrifstofan Tripical Travel 

Óskar ykkur góðrar skemmtunar

Flug

Flug með Czech Airlines, 1 innrituð taska 20 kg og handfarangur.
Mælst er til að vera mættur á flugvöllinn að minnsta kosti 2 tímum fyrir brottför.

Flugið

Heimkoma 3 maí Brottför kl. 21:55 frá Prag og lent í Keflavík kl. 23:50

Bókunarnúmer

Innritun í flugið

Hótel

Radisson Blu Hotel Prague 
*****

Fimm stjörnu hótel sem er vel staðsett á milli gamla og nýja bæjarins og 15 mínútna göngu frá stjörnufræðiklukkunni. Hótelið er staðsett í 4 sögulegum byggingum, og var allt endurnýjað 2019. 

Veitingastaður hótelsins bíður upp á alþjóðlega rétti með tékknesku ívafi.  Frá barnum er útsýni út á iðandi mannlífið.

Hótelið fær heildareinkunn 8,8 og 8,6 fyrir staðsetningu á booking.com


Hvað er hægt að gera í Prag

Prag kastalinn er sá elsti í heimi skv. Heimsmetabók Guiness
Prague Dancing House er ótrúleg bygging sem hiklaust má mæla með 
Fyrir spennuþyrsta er mikið úrval af Escape Rooms í borginni, einna vinsælast er Puzzle Room Prague 
Strahov klaustrið stendur á hæð einni í borginni, stútfullt af sögu og gersemum  
Josefov gyðingahverfið er afar áhugavert
Alls kyns vín- og matarsmakk ferðir má finna hér og þar um borgina

Nytsamar upplýsingar - setja inn Prag upplýsingar

Verð hugmyndir

Bjór 0,5l - 220 kr. (innlendur)
Cappuchino - 304 kr. 
Coke/Pepsi 0,33l - 176 kr. 
Vatn 0,33l - 130 kr. 
*heimild numbeo.com

Spáin - UPPFÆRA

Spáð er mildu og góðu veðurfari frá 18-22 gráðum, Þessi gula mun eitthvað láta sjá sig. Muna eftir sólgleraugum

Neyðarnúmer í Prague

112 er neyðarnúmerið í Prague

Vinsælir barir

Black Angels (Cocktail bar)
Hemingway Bar (Cocktail bar)
Gin & tonic Club (segir sig sjálft.... Gin Bar!)
Vinograf Senovazne (Vín bar & Smáréttir)

Veitingastaðir

kantyna (steikarstaður)
Nota Bene (huggulegur staður)
portfolio (Í dýrari kantinum en upplifun)
U Kroka (Local staður)

Lobbý þjónusta Áslaug fararstjóra

Áslaug verður í lobbý hótelsins alla daga og getur aðstoðað ykkur við að bóka ferðir, mælt með veitingastöðum og fleira. Kl 10:00 - 11:00 alla daga ( nema 13. september ) 

Kristi Jo Kristinsson 

Fyrirtækjaferðir
S. 519-8900
GSM. 899-6263