Riga
Hér finnurðu frábæra blöndu af gömlu og nyju. Hér er sjór, hér eru vötn, skógar og óspillt náttúra. Í Lettlandi eru margir smærri bæir en aðeins ein raunveruleg borg, Ríga, höfuðborg landsins.
Á yfirborðinu virðist Riga kannski nokkuð róleg borg, en ef dypra er kafað má finna fjölbreytta bari, nútímalistasöfn og fleiri áhugaverða staði. Þá má ekki gleyma veitingastöðunum, sem eru margir hverjir á heimsmælikvarða, og bjóða upp á rétti á afar sanngjörnu verði. Borgin er því tilvalinn áfangastaður fyrir hvern þann sem hefur yndi af að njóta ljúffengra veitinga í fögru umhverfi.
Ríga er mikil dekurborg, þekkt meðal annars fyrir magnaðar fegurðarmeðferðir sem finna má á hinumýymsu snyrtistofum borgarinnar.
Og svo er nauðsynlegt að prófa klassískt lettneskt bað! Á meðan aðrar þjóðir taka baðmenningu sína alvarlega, kemst engin á sama stað og Lettar, sem halda fast í fornar hefðir og saunaferðir eru þeim sem heilög stund. Svo má einnig finna skemmtileg bjórböð. Lettar eru mikil bjórþjóð, og láta sér ekki nægja að drekka hann sér til ánægju, því það er vinsælt að baða sig upp úr honum líka.
Hvað er innifalið í ferðinni
Gisting
3 nætur á 4ra stjörnu hóteli. Innifalið er morgunverður og wi-fi.
Rútur
Rútuferðir til og frá flugvelli í Riga
Farastjórn
2 skemmtilegir og óendanlega hjálpfúsir fararstjórar.
Hvað er hægt að gera í Riga
Art Nouveau safnið er ansi magnað
Smakkaðu Black Balsam drykkinn
Þú ert umkringdur gömlum byggingum sem gaman er að skoða.
Lettnesku böðin eru eftirminnileg reynsla
Hjólatúr í gamla bænum með leiðsögn
Hótel
Wellton Riga Hotel & SPA****
Fjögurra stjörnu hótel & spa, staðsett í hjarta borgarinnar. Á hótelinu er veitingastaðurinn Tapas og bar. Einnig er flott spa með innisundlaug, sauna, gufubað, heitum potti, nuddi, spa böð og afslöppunarbekki. Það kostar smá að panta tíma í nuddið og að fara í spaið. Í göngufæri er úrval veitingastaða, bara, verslana og kaffihúsa.
Hótelið fær heildareinkunn 8,9 og 9,5 fyrir staðsetningu á booking.com
Hótel
AC Hotel by Marriott Riga****
Fjögurra stjörnu hótel staðsett í heillandi Art Nouveau hverfi Riga borgar. Aðeins örfáar mínútur frá aðal kjarna Riga en mun hljóðlátara. Í göngufæri er úrval veitingastaða, bara, kaffihúsa og verslana. Á hótelinu er líkamsræktaraðstaða og bar.
Hótelið fær heildareinkunina 9,0 og 9,2 fyrir staðsetningu á booking.com
Hótel
Mercure Riga Centre****
Mercure Riga Center er nýlegt fjögurra stjörnu hótel staðsett við gamla bæinn í Riga, í fallegri byggingu í Art nouveau stíl frá árinu 1901.
Veitingastaðurinn hótelins, The Traveller býður meðal annars upp á Teppanyaki sýningar og matargerð.
Það er spa og líkamsræktarstöð á hótelinu.
Hótelið fær heildareinkunina 8,6 og 8,8 fyrir staðsetningu á booking.com
Hótel
Avalon Hotel & Conferences ****
Hið 4 stjörnu Avalon Hotel & Conferences er staðsett í gamla bænum í Ríga, aðeins 500 metrum frá óperuhúsinu og frelsisminnismerkinu. Það býður upp á rúmgóð, loftkæld herbergi með flatskjásjónvarpi með kapalrásum og ókeypis WiFi.
Herbergin á Avalon Hotel & Conferences eru með glæsilegri og klassískri innanhússhönnun í björtum litum með viðarhúsgögnum. Öll eru með öryggishólf fyrir fartölvu, kaffi/te, minibar, strauaðstöðu og skrifborð. Öll eru með hárþurrku og snyrtivörum á baðherberginu.
Móttakan er opin allan sólarhringinn og býður upp á bílaleigu og flugrútu. Á hótelinu er einnig veitingastaður með staðbundinni og evrópskri matargerð, móttökubar, ráðstefnu- og veisluaðstöðu.
Hótelið er staðsett í sögulegum miðbæ Ríga sem er á UNESCO-lista UNESCO, í innan við nokkurra mínútna göngufjarlægð frá mikilvægustu kennileitum borgarinnar, þar á meðal Dome-dómkirkjunni, Svarthöfðaflokknum og Þjóðarbókhlöðunni. Aðallestarstöðin í Ríga og aðalmarkaðurinn eru í 300 metra fjarlægð. Auðvelt er að komast að flugvellinum með rútu með strætóstoppistöðinni aðeins nokkrum skrefum frá hótelinu eða með leigubílaþjónustu.
Þetta er uppáhaldssvæði gesta okkar í: Ríga, ef tekið er mið af óháðum umsögnum.
einkunnir 9,4 manna fyrir 2 manna ferðir.
****
Radisson Blu Latvija Conference & Spa Hotel er 4 stjörnu hótel í hjarta Riga og í göngufæri frá fallega gamla bænum.
Herbergin eru rúmgóð og með ókeypis WiFi. Öll herbergin eru með minibar og te- og kaffiaðstöðu. Hvert gistirými er með nútímalegt baðherbergi með snyrtivörum, hárþurrku og annaðhvort baðkar eða sturtu.
Á jarðhæðinni er vinsæll bar þar sem er hægt að fá kaffi og samlokur, hann er opinn frá kl 10:00 - 22:00. Á 26.hæð er Skyline barinn sem er opinn frá kl 18:00-02:00, þar geta gestir notið drykkja, léttra veitinga og þar er frábært útsýni yfir sjóndeildarhring borgarinnar.
Veitingastaðurinn Esplanade sér um morgunverðinn, er með opið í hádeginu og á kvöldin. Þar er boðið upp á alþjóðlega rétti fyrir all.
Heilsulindin- og heilsumiðstöðin á staðnum, ESPA Riga, er með lúxushönnun, 18 metra sundlaug, gufuböð og eimböð og úrval af heilsulindarmeðferðum fyrir andlit og líkama.
Hótelið fær heildareinkunina 8,7 og 9,5 fyrir staðsetningu.
Hótelið er staðsett 300 metra frá Frelsisminnisvarðanum. Háskóli Lettlands er aðeins 750 metra frá hótelinu. Flugvöllurinn í Ríga er í 10 km fjarlægð.
****
Fjögurra stjörnu hótel staðsett við Daugava ánna og við hliðina á gamla bænum í Riga, þar sem gestir geta heimsótt sögulega staði á borð við bygginguna Melngalvju nams, dómkirkjuna í Ríga, safnið Mākslas muzejs Rīgas Birža og forsetakastalann.
Öll herbergin eru björt og innréttuð í skandinavískum stíl. Hvert þeirra er með minibar, vinnusvæði og kapalsjónvarp með úrvalsrásum. Öll eru með baðherbergi með hárþurrku.
Gestir eru með ókeypis aðgang að stórri líkamsræktarstöð hótelsins og 24 metra innisundlaug. Gestir geta notið frábærs morgunverðarhlaðborðs eða ljúffengra hádegisverðar- og kvöldverðarvalkosta á Panorama Restaurant/Bar. Ókeypis WiFi er til staðar hvarvetna á gististaðnum.
Hægt er að sameina 13 fjölnota fundarrými og skipta þeim í tvennt til að henta ýmsum viðburðum. Á 2. hæð er svæði þar sem hægt er að koma saman fyrir viðburði og býður upp á glugga með víðáttumiklu útsýni yfir gömlu borgina og ána Dvínu.
Hótelið fær heildareinkunina 8,2 og 8,9 fyrir staðsetningu.
Hér eru salirnir því miður bókaðir en hægt er að halda kvöldverðinnn annarsstaðar, sjá fyrir neðan.
Hótel
****
Radisson Blu Latvija Conference & Spa Hotel er 4 stjörnu hótel í hjarta Riga og í göngufæri frá fallega gamla bænum.
Herbergin eru rúmgóð og með ókeypis WiFi. Öll herbergin eru með minibar og te- og kaffiaðstöðu. Hvert gistirými er með nútímalegt baðherbergi með snyrtivörum, hárþurrku og annaðhvort baðkar eða sturtu.
Á jarðhæðinni er vinsæll bar þar sem er hægt að fá kaffi og samlokur, hann er opinn frá kl 10:00 - 22:00. Á 26.hæð er Skyline barinn
sem er opinn frá kl 18:00-02:00, þar geta gestir notið drykkja, léttra veitinga og þar er frábært útsýni yfir sjóndeildarhring borgarinnar.
Veitingastaðurinn Esplanade sér um morgunverðinn, er með opið í hádeginu og á kvöldin. Þar er boðið upp á alþjóðlega rétti fyrir all.
Heilsulindin- og heilsumiðstöðin á staðnum, ESPA Riga, er með lúxushönnun, 18 metra sundlaug, gufuböð og eimböð og úrval af heilsulindarmeðferðum fyrir andlit og líkama.
Hótelið fær heildareinkunina 8,7 og 9,5 fyrir staðsetningu.
Hótelið er sérhæft í að halda stórar og alþjóðlegar ráðstefnur, fundi og glæsilegar veislur og aðra viðburði.
Salirnir eru 16 talsins, af öllum stærðum og gerðum, vel útbúnir nýjustu tækni og einhverjir eru með dagsbirtu, .
Áætlað verð fyrir standard kvöldverð fyrir ca 80 manns er frá 11.600kr, verð fer eftir tækjabúnaði og matseðli.
Hótel
****
Hótelið er 4 stjörnu hótel staðsett Art Nouveau hverfinu í miðbænum og í göngufæri við gamla bæinn. Herebergin eru fallega innréttuð og vel búin með wifi eins og allsstaðar á hótelinu.
Veitingastaður er á hótelinu sem býður upp á drykki og tapas rétti.
Á hótelinu er líkamsræktaraðstaða sem gestir hafa aðgang að, hún er staðsett á 11.hæð og er með fallegu útsýni yfir borgina.
Fundaraðstaða er til fyrirmyndar og hótelið getur boðið upp á árhátíðarkvöldverð.
Þr sem hótelið er í miðbænum þá eru margir barir, veitingastaðir og kaffihús í næsta nágrenni sem og fjölmargar verslanir.
Hótelið fær heildareinkunina 9,0 og 9,2 fyrir staðsetningu á booking.com
Hótelið er fallegan sal á efstu hæðinni en því miður er bara hægt að fagna til kl 23. Kvöldverður 3 rétta með 2 ktl drykkjarpakka, verð frá 12.900kr. Einnig er hægt að fá kvöldverðarhlaðborð í morgunverðarsalnum á 6.000kr á mann með léttum drykkjarpakka.
Hótel
Radisson Blu Latvija Conference & Spa Hotel, Riga****
Fjögurra stjörnu hótel staðsett í hjarta gamla bæjarinns í Riga. Á hótelinu er flottur bar, veitngastaður, líkamsræktarstöð og heilsulind.
Öll herbergi á hótelinu er stór og innréttuð í nútímalegum stíl.
Hótelið fær heildareinkunina 8,5 og 9,3 fyrir staðsetningu á booking.com
Verðin
?? 990 kr
á mann í tvíbili
?? 000 kr
aukagjald í einbýli