Wroclow
Borgina Wroclaw þekkja eflaust margir undir nafninu Breslau, en þessi ágæta höfuðborg Neðri-Slésíu var þýsk fram til ársins 1945, hún tilheyrði Þýskalandi en færðist yfir til Póllands seinni heimsstyrjöldina.
Borgin var rústir einar eftir að Þjóðverjar luku sér af á undanhaldi sínu til Berlínar. En hver sá, sem ekki þekkir söguna gæti efast eitt augnablik um að Wroclaw sé jafn gömul miðaldaborg og Vín eða Prag, því að hún var strax endurreist með stæl og er í dag ein af mest heillandi borgarperlum Póllands og Evrópu allrar. Árið 2016 var borgin Menningarhöfuðborg Evrópu. Wroclaw með sína tæplega 700 þúsund íbúa, skiptist í fimm hverfi. Áin Odra rennur gegnum hana. Margar litlar fallegar eyjar eru á ánni sem vert er að skoða
Old Town með markaðstorg, ráðhús, kirkjur, þjóðminja- og arkitektúrsöfn. Þarna slær viðskipta- og ferðastraumshjarta borgarinnar.
Midtown Þar er Tumski brúin, Dómkirkja St. John the Baptist, grasagarður, Wrocław gosbrunnirinn , Szczytnicki almenningsgarður og dyragarðurinn. Fyrir utan steinlagðar götur eru þarna flottar íbúðabyggingar. apartments and mansions, and an array of sites. Psie Pole í Norðurhluta Wrocław má finna íbúða- og verksmiðjubyggingar í bland.
Krzyki, á þessu svæði er hæsta bygging Wroclaw, íbúðir og samgöngumiðstöðvar borgarinnar
Hvað er innifalið í ferðinni
Flug
Flug fram og til baka með Wizzair, 1 innrituð taska 20 kg og handfarangur.
Brottför
Brottför 11. september frá Keflavík kl. 18:45, lent í Wroclaw kl. 00:35.
Heimkoma
Heimför 14. september frá Wroclaw 16:00, lent í Keflavík 18:05
Gisting
3 nætur á 4 stjörnu hóteli - Innifalið er morgunverður og wi-fi.
Rútur
Rútuferðir til og frá flugvelli í Wroclaw
Farastjórn
Ef óskað er eftir gegn vægu gjaldi
Hvað er hægt að gera í Wroclaw
Kíkja á fjörugt næturlífið, þarna er endalaust fá sér bjór og góðan mat
Fara í leiðangur í leit að styttum af dvergum (Gnomes), þeir eru yfir 300 í borginni og eiga sér ákveðna sögu
Fara í bátsferð á Odru og skoða borgina og eyjarnar þaðan
Heimsækja Ostrow Tumski markaðinn
Fara uppí turninn á Dómkirkju St. John the Baptist, frábært útsyni yfir borgina
Fara í dagsferð til Auschwitz
99 990 kr
á mann í tvíbili
20 000 kr
aukagjald í einbýli
Tilboðið miðast við 50 manns og gildir til 27. nóvember 2019
Hótel
Sofitel Wroclaw Old Town****
Fimm stjörnu hótel staðsett 50 frá Main Market torgi í miðbæ Wroclaw. Á hótelinu er veitingastaður og bar. Einnig er heilsulind með líkamsræktaraðstöðu, heitum potti, sauna, gufubaði og nuddara. Stutt er í mörg kennilieiti, verslana, veitingastaða og fleira.
Hótelið fær í heildareinkunn 8,7 og 9,6 fyrir staðsetningu á booking.com
108 990 kr
á mann í tvíbili
20 000 kr
aukagjald í einbýli
Tilboðið miðast við 50 manns og gildir til 27. nóvember 2019
Skemmtitékkinn í boði Tripical
Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópurinn þarf að telja 50 manns eða fleiri
og viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir.
Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá frítt með í ferðina með að ýta á hnapinn hér fyrir neðan.