Trackwell Gala kvöldverður

Gala kvöldverður á 
HOTEL SAN FRANCESCO

Fordrykkur og Canapé :200.000 kr  

3ja rétta kvöldverður með vínglasi frá 690.000 kr 

Val um einn af eftifarandi forréttum.
Forréttur: 
Gratíneruðu sjóbirtingur með sítrusávöxtum á sítrónulaufum;
Julienne af smokkfiski með balsamikediki;
Smokkfiskur frá Praiano;
Eggaldin rúlla með mozzarella og Tramonti;
Eggaldin parmigiana;
Steiktar ansjósur og smokkfiskur með kartöflum (hefðbundinn réttur frá Praiano)
Bresaola fyllt með ricotta, valhnetum og sítrónu;
Parmaskinka með mozzarella;

Val um einn af eftirfarandi aðalréttum:
Aðalréttir:
Paccheri alla genovese( (Klassískur réttur með handgerðu pasta frá Napoli);
Lunette (handgert pasta) fyllt með buffalo ricotta með basil sósu;
Agnolotti alla San Francesco (handgert pasta) fyllt með eggaldin og ricotta með tómötum;
Svína fillet með grænum pipar, graskersböku og kartöflum;
Kálfarúlla fyllt með grænmeti og trufflu- og sveppamauki og bökuðum kartöflum

Val um einn af eftirfarandi eftirréttum:
Eftirréttur: 
Tiramisù;
Sítrónu profiteroles;
Vatn og kaffi innifalið.

Hvítvín og rauðvín af svæðinu s.s. TENUTA SAN FRANCESCO eða TRAMONTI. 
Rauðvín
Tramonti Rosso, (Tenuta San Francesco) 3900 kr
Tramonti Rosso Costa d'Amalfi DOC, ( Az. Agricola Apicella) 3900kr
Furore Rosso, ( Marisa Cuomo) 6200 kr
Terre Saracene Rosso Ravello,( Ettore Sammarco); 4700 kr

Hvítvín
Tramonti Bianco, ( Tenuta San Francesco) 3900 kr
Tramonti Bianco DOC, ( Az. Agricola Apicella) 3900kr
Furore Bianco, ( Marisa Cuomo) ,4700 kr

Freyðivín
Coppo Riserva Brut, (Coppo), 7400 kr
Vatn og kaffi innifalið.

Happy hour öll kvöld á Lido Beach bar 6:30 til 8:30 ef óskað er 😊 (nema 22.04.2022)
  

Tæki og tól fyrir plötusnúð : 95.000 kr 

 

Dagskrá:

Capri og Anacapri
Bátur RT frá Maiori til Capri + enskumælandi leiðsögumaður F/D frá Maiori + einkarútur fyrir skoðunarferð um eyjuna 10.000 kr á mann. Þátttaka verður að ná minnst 30 manns og skráning til 20. Apríl.
 
Positano & Amalfi skemmtisigling
Þar með talið einkabátsferð frá Maiori/Positano/Amalfi/Maiori + enskumælandi leiðsögumaður.
30 manns eða fleiri 5900kr (20-30 manns 7500 kr)
Aðgangur að Duomo Amalfi & Chiostro del Paradiso. 3 evrur greiddar á staðnum.