Vilnius
Borgin........
Höfuðborg Litháen, Vilníus, er athyglisverð borg með fjölbreytt aðdráttarafl, og ekki skemmir fyrir hið frábæra næturlíf sem þar er að finna
Barokk kirkjur rísa upp hér og þar um borgina, þar á milli liggja falleg gömul hús og mynda þröngar götur og torg þar sem finna má mikið úrval af fyrsta flokks veitingastöðum. Þetta er skemmtileg borg, og fullkominn áfangastaður fyrir góðmenna hópa.
Ekki skemmir fyrir að við Íslendingar erum brjálæðislega vinsæl í Vilníus. Við vorum fyrsta þjóðin til að samþykkja sjálfstæði Litháen á sínum tíma, og þeirri ákvörðun okkar gleyma Litháar ekki. Í borginni má finna Íslandsstræti, Íslandsbari og margt fleira sem tengist okkur Íslendingum. Hér á þér eftir að líða eins og kóngi í ríki sínu.
Vilníus er vönduð nútímaborg, hún er ansi þétt og samanþjöppuð af höfuðborg að vera, og því furðu auðvelt að kynnast henni náið. Hún byður upp á listasöfn á heimsmælikvarða, fallegan arkitektúr í gamla bænum, sem er friðaður af UNESCO, steinlagðar götur og glæsilegar kirkjur, sem ásamt afar líflegu menningarlífi gera hana að frábærum áfangastað fyrir næstu menningarferð þína.
Hvað er innifalið í ferðinni
Flug
Flug fram og til baka með Wizzair, 1 innrituð taska 20 kg og handfarangur.
Brottför
Brottför 2. október frá Keflavík kl. 20:25, lent í Vilnius kl. 03:20.
Heimkoma
Heimför 5. október frá Vilnius 18:30, lent í Keflavík 19:45.
Gisting
3 nætur á 4 stjörnu hóteli - Innifalið er morgunverður og wi-fi.
Rútur
Rútuferðir til og frá flugvelli í Vilnius
Farastjórn
1 frábær, skemmtilegur og óendanlega hjálpfús farastjóri.
Hvað er hægt að gera í Vilnius
Uzupis hverfið er sérstök og óvenjuleg upplifun
Farðu upp í einhverja háa byggingu og njóttu útsynisins
Svífðu um í loftbelg
Gakktu í gegnum Hlið dögunnar og bíddu eftir kraftaverki
Röltu um Íslandsstræti og fáðu þér kokteil á Alchemikas
Göngutúr um miðbæinn með íslenskri fararstjórn
?? 990 kr
á mann í tvíbili
18 000 kr
aukagjald í einbýli
Tilboðið miðast við ?? manns og gildir til ??. september 2019
?? 990 kr
á mann í tvíbili
18 000 kr
aukagjald í einbýli
Tilboðið miðast við ?? manns og gildir til ??. september 2019
Hótel
Novotel Vilnius Centre****
Fjögurra stjörnu hótel staðsett í Gedimino prospektas, aðalgata miðbæjarins. 800 metrum frá Gediminas kastalanum. Á hótelinu er veitingastaður. Á hótelinu er líkamsræktaraðstaða, sauna og tyrkneskt gufubað.
Hótelið fær heildareinkunina 9,0 og 9,7 fyrir staðsetningu á booking.com.
Verðin
?? 990 kr
á mann í tvíbili
18 000 kr
aukagjald í einbýli
Tilboðið miðast við ?? manns og gildir til ??. september 2019
Verðin
?? 990 kr
á mann í tvíbili
20 000 kr
aukagjald í einbýli