Frá Hafnarfirði til Helsinki25. til 29. maí 2022HVAMMUR
Fræðsluferð og skólaheimsókn starfsmanna leikskólans Hvamms í Helsinki 25. til 29. maí 2022
Helsinki sem kölluð hefur verið Dóttir Eystrasaltsins er þekkt fyrir stórfenglegan arkitektúr ekki síður en hönnun sem hefur haft áhrif um allan heim.
Helsinki er nútímaleg stórborg umlukin hafi, vötnum og fallegri náttúru. Helsinki er borg hönnunar og nýsköpunar með sérstakri samsuðu byggingarstíla. Hljóðlát og vingjarnleg með ýmsum furðulegheitum, finnskri gufu og eitt besta og framsæknasta skólakerfi heims.
Finnland er frægt fyrir glæsilega og hagnýta nútímahönnun og vörumerki Marimekko og Iittala eru heimsþekkt. Hönnunarsena Helsinki er ein sú líflegasta í heiminum í dag og hefur áhrif víða um heim. Í hönnunarhverfi Helsinki er gnægð af verslunum og vinnustofum og þar er einnig að finna hönnunarsafn borgarinnar.
Í matargerð leggja Finnar áherslu á staðbundnar afurður og sjálfbærni í landbúnaði þar sem árstíðarbundnar afurðir njóta sín best. Í Helsinki er fjöldi sælkeraveitingastaða, hefðbundinna veitingastaða og nýstárlegra bistróa og þar er einnig markaðshúsið Kauppahalli sem býður upp á fjölbreytni af finnskum sælkeravörum og árstíðabundinni uppskeru.
Náttúran í kringum Helsinki býður upp á fjölmarga möguleika til náttúruskoðunar og afþreyingar allan ársins hring. Hvort sem það er að sigla um eyjar umhverfis borgina, ganga um strendur, fallega garða eða villt skóglendi þá er ósnortin náttúru ávallt steinsnar frá borginni.
DAGSKRÁ
Brottför 25. maímiðvikudagur
Rúta frá Hafnarfirði upp á flugvöll
- stoppar við:
Kl. 04:15 Hafnarfjarðarkirkju
Rúta frá Hafnarfirði upp á flugvöll
- stoppar við:
Kl. 04:25
Kaþólsku kirkjuna
Rúta frá Hafnarfirði upp á flugvöll
- stoppar við:
Kl. 04:35
Krónuna á Völlum
Flug með Icelandair
Flug fram og til baka með Icelandair, 1 innrituð 23 kg taska og 10 kg handfarangur.
VIÐ KOMUNA TIL FINNLANDS ÞARF AÐ FRAMVÍSA BÓLUSETNINGARVOTTORÐI EÐA VOTTORÐI UM FYRRI SÝKINGU.
- vaccination certificates
- recovery certificate, or
- test certificate
- https://raja.fi/en/guidelines-for-border-traffic-during-pandemic
Flug 25. maí 2022
Brottför 25. maí frá Keflavík kl. 07:30, lent í Helsinki kl. 14:00
Flugnúmer: FI 342
Mikilvægt að mæta tveim tímum fyrir brottför (kl. 05:30)
Rúta á hótel
Rúta frá flugvelli Helsinki til Original Sokos Hotel Presidentti.
Fararstjóri tekur á móti ykkur á flugvellinum.
Koma á hótel
Mæting og innritun á
Original Sokos Hotel Presidentti.
Eteläinen Rautatienkatu 4
00100 Helsinki
Eftir innritun göngum við að Klettakirkjunni.
Miðbæjarganga
Kl. 17:00
Miðbæjarganga um Helsinkiborg með Áslaugu. Hún segir frá kennileitum, sögu og menningu og fær hópinn til að spreyta sig á einu og öðru sem tengist Finnlandi og finnsku.
iguanas
Kl. 19:00
Sameiginlegur kvöldverður á iguanas á Mannerheimveginum
Karaoke barir Anna K
Annankatu 23
Manns´s Streeet
Mannerheimintie 12
Apollo Live Club
Mannerheimintie 16
26. maífimmtudagur
Námskeið og fræðsla
Kl. 08:30
Lagt af stað fótgangandi til Norrænu menningargáttarinnar, Kaisaniemenkatu 9, 00171 Helsinki, Finnlandi. Einn leigubíll fyrir velvalda.
Kl. 09:00 Creative movement and selfcare: How to build self-awareness and wellness through somatic exercises. Pirita Muona, occupational thearpist and bodywork instructor, Marja Laukkanen, occupational thearpist and supervisor.
Kl. 12:15
Stutt kaffihlé með finnsku sætabrauði, te og kaffi.
Kl. 12:45 Nordiska bokslukaren and other book- and reading related projects for kindergartens, Mikaela Wickström, special librarian at the Nordic Culture Point
Kl. 13:45 Námskeiðsdagskrá lýkur.
Kl. 14:30 Hvammur á bókað borð á Stone´s veitingahúsinu. Keskuskatu 4, 00100 Helsinki.
https://www.raflaamo.fi/fi/ravintola/helsinki/stones
27. maíföstudagur
VY Kukkaniitty - Vartiokylä
Kl. 08:30 Rúta leggur af stað frá hóteli.
Kl. 09:00
VY Kukkaniitty - Variokylä, Arhotie 17 A, 00950 Kristinn hitti hópinn á leikskólanum.
Kl. 11:30
Hádegishlé. Kristinn fer með hópnum fótgangandi til Itis. Áslaug verður keyrir nokkra velvalda.
Kl. 13:15
Lagt af stað til baka í skólann.
Kl. 13:30 Heimsókn heldur áfram
Kl. 14:30 Rúta frá leikskólanum til baka á hótelið.
ÁRSHÁTÍÐARDAGSKRÁ HVAMMS Í HELSINKI
Kl. 19:00 Árshátíðarkvöldverður á Ragu,
Ludviginkatu 3-5, 00130 Helsinki ragu.fi
Kl. 21:00
Pöbquiz með Júróvísjón Reyni á hóteli og árshátíð
FRÁLS DAGUR28. maílaugardagur
Heimferð 29. maísunnudagur
Flug með Icelandair
Flug fram og til baka með Icelandair, 1 innrituð 23 kg taska og 10 kg handfarangur.
Flug 29. maí 2022
Brottför 29. maí Helsinki kl. 15:10, lent í Keflavík kl. 15:45 frá Keflavík
Flugnúmer: FI 343
Rúta á hótel
Kl. 11:30
Rúta frá hóteli að alþjóðaflugvellnium. Staðnæmst við Sibeliusar minnismerkið á leiðinni upp á flugvöll.
Hvað er hægt að gera í Helsinki
Klettakirkjan er afar sérstök lúthersk kirkja í Helsinki og einstök listfræðileg hönnun. Kirkjan var grafin úr gegnheilum klettavegg og byggð neðanjarðar undir miklu hvolfþaki.
Uspenski dómkirkjan er mikil og reisuleg bygging sem gnæfir yfir sjónlínu Helsinki við hafnarbakkann. Ásamt auðkenndu hvítu lúthersku dómkirkju borgarinnar er Uspenski kirkjan eitt af helstu kennileitum Helsinki.
Nútímalistasafnið Kiasma í Helsinki sýnir það allra besta í finnskri nútímalist með reglulegum og síbreytilegum sýningum svo gestir koma iðulega aftur og aftur.
Suomenlinna er mikið virki sem Svíar reistu á nokkrum eyjum rétt fyrir utan Helsinki og þýðir nafn þess finnski kastalinn.
Í matargerð leggja Finnar áherslu á staðbundnar afurður og sjálfbærni í landbúnaði þar sem árstíðarbundnar afurðir njóta sín best. Í Finnlandi er nóg framboð af villibráð og ferskum sjávarafurðum ásamt villtum berjum og skógarsveppum sem finnsk matargerð nýtir á fjölbreyttan hátt.
Á hafnarsvæðinu er alltaf eitthvað gerast, bílasýningar, markaðstorg, siglingar og margt fleira.
Hótel
Original Sokos Hotel Presidentti****
Orignal Sokos Hotel Presidentti er einkar vel staðsett fjögurra stjörnu hótel. Margur Íslendingurinn hefur gist í einu af 483 herbergjum hótelsins.
Hótelið var tekið í notkun árið 1980 enn nýtur en mikilla vinsælda. Fyrir utan morgunverðarhlaðborð eru að finna Bistro Manu sem býður upp á hefðbundna bistro rétti með nútímalegu tvisti. Pub Adjutantti býður upp á einfalda barrétti og beinar útsendingar frá íþróttaviðburðum á stórum sjónvarpsskjá.
Hótelið er þátttökuaðili í verkefninu Goren Nogle (Græni lykillinn) en það mælir áhrifa gististaðarins á umhverfi og samfélags. Á hótelinu er innilaug, líkamsrækt og sauna, þráðlaust internet og á herbergjunum m.a. loftkæling og mínibar.
Hótelið fær heildareinkunn 8,5 booking.com
Fararstjórinn
Áslaug Hersteinsdóttir-HölttäS. 785 9887 +358 44 2727 663
Áslaug hefur búið í útlöndum í fjölmörg ár. Hún hefur starfað við ýmis mennta- og menningartengd verkefni í Finnlandi sem og annars staðar á Norðurlöndum og í Rússlandi. Áslaug lærði finnsku í Háskóla Íslands en seinna rússnesku og rússneskar bókmenntir í Rússlandi og Finnlandi. Hún hefur starfað sem fararstjóri, m.a. hjá Tripical, og sem túlkur hjá Norðurlandaráði. Hún nýtur þess að miðla af reynslu sinni með því að bregða á leik og fá fólk til að brjóta heilann í gegnum leiki og þrautir. Það er því von á persónulegri og skemmtilegri leiðsögn.

Áslaug Hersteinsdóttir - Hölttä
Fræðsluferðir
GSM. +354 785 9887
Netfang. aslaug@tripical.com