Til The Hague

1. maí - 4. maí 2025

Hrífandi borg, skreytt gömlum heillandi hverfum, stórbrotnum byggingum og blómlegum almenningsgörðum. Hér er lífleg menning, skemmtun og gleði.
Gangi þér allt í Haag!  

 Í Haag er aðsetur hollenska þingsins en auk þess býr þar Willem-Alexanders Hollandskonungur. Þá er borgin þekkt sem dómstólaborg heimsins, þar starfrækja Sameinuðu þjóðirnar Alþjóðadómstólinn (ICJ) og Alþjóðaglæpadómstólinn (ICC), ásamt fjölda annarra alþjóðlegra stofnanna. Haag er þriðja stærsta borg Hollands og þar búa um 500.000 manns, en 700.000 sé héraðið allt tekið með. Þar hefur ferðamanna-iðnaðurinn sótt í sig veðrið síðustu ár, og sífellt fleiri leggja leið sína þangað, enda býr borgin yfir miklum þokka og fegurð.
Haag er í ýmsu ólík stóru systur sinni Amsterdam og öðrum hollenskum borgum. Hún er af mörgum talin sú virðulegasta í landinu. Í stað hinna dæmigerðu hollensku endurreisnarhúsa frá 17. öld, standa þar 18. aldar stórhýsi í barrok og klassískum stíl. Í hjarta borgarinnar má finna mikið af sögulegum byggingum frá miðöldum og endur-
reisnartímanum. Rétt fyrir utan miðbæinn eru svo gríðarlega falleg hverfi í art nouvau stíl. Alls staðar eru svo hugguleg kaffihús og veitingastaðir, breiðar verslunargötur og síðast en ekki síst, falleg ströndin að Norðursjó.

Hvað er hægt að gera í The Hague

The Pier Skyview býður upp á útsýnisferð í risa parísarhjóli.
Ein elsta gatan í Haag er Molenstraat. Skemmtileg til göngu.
Scheweningen Beach Speedboat Tour er vægast sagt hressandi skemmtun.
Í Panorama Mesdag Museum er áhrifarík og flott sýning með risamálverki sem sýnir forna tíð. 
Kloosterbrouwerij Haagsche Broeder. Bjórgerð í munkaklaustri. Mögnuð upplifun!
Planet Jump er trampólíngarður, og hann er staðsettur í kirkju. Athyglisvert!

Hvað er innifalið í ferðinni

Flug

Beint flug til og frá Amsterdam með Icelandair í áætlunarflugi innrituð 20kg taska ásamt 8kg handfarangri. 

Brottför

Brottför 1.maí frá Keflavík kl. 07:20, lent í Amsterdam kl. 12:35

Heimkoma

Heimför 4. maí frá Amsterdam kl.14:10, lent í Keflavík 15:25.

Gisting

3 nætur á 4/5 stjörnu hóteli - Innifalið er morgunverður og wi-fi

Rútur

Rútuferðir til og frá flugvelli
Rúta tekur um 1 klst

Farastjórn

Sé þess óskað - gegn gjaldi

Tripical sér um allt úti

Árshátíðarkvöldið

Við erum snillingar í að skipuleggja árshátíðina úti, bóka sal, velja matinn, skemmtikrafta og búa til ógleymanlegt kvöld

Hvað er hægt að gera úti?

Við getum boðið upp á dagsferðir úti sem hópurinn velur úr og bókar í gegnum sölukerfi Tripical.
Einnig setjum við upp dagskrá með meðmælum af veitingarstöðum, börum & vinsælum ferðamannastöðum.

Við reddum öllu!

Sérðfræðingar Tripical hafa áratugareynslu í að skipuleggja árshátíðarferðir hópa!

Ferðalóttó Tripical

Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppin pör/einstaklinga sem fá óvæntan glaðning frá Tripical 

Hótel

****

Best Western Plus Plaza Den Haag er þægilega staðsett í miðbæ Haag og býður upp á loftkæld herbergi, ókeypis WiFi og bar. Gististaðurinn er 4,1 km frá Madurodam, 4,3 km frá Huis Ten Bosch-höllinni og 2,2 km frá Escher-safninu. Gistirýmið er með sólarhringsmóttöku, herbergisþjónustu og farangursgeymslu fyrir gesti.

Öll herbergin á hótelinu eru með fataskáp, flatskjá og sérbaðherbergi.

Gestir á Best Western Plus Plaza Den Haag geta notið morgunverðarhlaðborðs.

Áhugaverðir staðir í nágrenni gististaðarins eru New Babylon, Binnenhof og Theater aan het Spui. Næsti flugvöllur er Rotterdam Haag-flugvöllur, 22 km frá Best Western Plus Plaza Den Haag.

Verðin

114 990 kr

á mann í tvíbili

25 000 kr

aukagjald í einbýli

Hótel

****

Parkhotel Den Haag er staðsett í hjarta borgarinnar, við jaðar garða hallarinnar Paleis Noordeinde. Gestir geta notið 4 stjörnu hótelsins sem er með vandað Art Deco-umhverfi og smekklega innréttuð herbergi. Ókeypis WiFi er til staðar hvarvetna á hótelinu.

Herbergin eru með þægilegar og fallegar innréttingar í einstökum stíl. Gestir geta notið þess að fá góðan nætursvefn á þessum friðsæla griðarstað í hjarta borgarinnar.

Flýtiútritun er í boði. Auk þess státar Parkhotel af fallegum garði þar sem gestir geta slakað á og lesið bók eða orðið sólbrúnir.

Barinn og setustofan á Parkhotel Den Haag býður upp á notalegt umhverfi fyrir gesti til að slaka á í lok dagsins. Þar geta gestir fengið sér drykk og snarl. Barinn framreiðir kokkteila og það er mikið úrval af viskí, líkjöri og koníaki í boði.

Verðin

129 990 kr

á mann í tvíbili

35 000 kr

aukagjald í einbýli

Hótel

****

Voco The Hague, an IHG Hotel er með líkamsræktarstöð, garð, verönd og veitingastað í Haag. Þetta 4 stjörnu hótel býður upp á herbergisþjónustu, sólarhringsmóttöku og ókeypis WiFi. Gististaðurinn er í 600 metra fjarlægð frá miðbænum og í 2,5 km fjarlægð frá Madurodam.

Herbergin eru með flatskjá með gervihnattarásum, minibar, kaffivél, sturtu, ókeypis snyrtivörum og skrifborði. Herbergin eru með öryggishólfi og sum herbergin eru með borgarútsýni. Allar einingar eru með sérbaðherbergi, hárþurrku og rúmfötum.

Hjólreiðar eru vinsælar á svæðinu og það er reiðhjólaleiga á hótelinu.

Paleis Huis Ten Bosch er 4,1 km frá voco Haag, an IHG Hotel, en Westfield Mall of the Netherlands er 7 km frá gististaðnum. Næsti flugvöllur er Rotterdam-Haag-flugvöllur, 19 km frá gististaðnum.

Verðin

139 990 kr

á mann í tvíbili

45 000 kr

aukagjald í einbýli

Hótel

*****

 Hilton The Hague er staðsett í sögulega miðbænum og sendiráðshverfi Haag, aðeins augnabliki frá hágæða verslunarsvæðinu í miðbænum. Panorama Mesdag er staðsett í næsta húsi og Noordeinde-höllin er í 450 metra fjarlægð, en strönd Scheveningen er í innan við 15 mínútna fjarlægð með sporvagni eða hjóli. Ókeypis WiFi er til staðar á almenningssvæðum.

Hótelið býður upp á rúmgóð herbergi og svítur með skrifborði og flatskjásjónvarpi. Baðherbergið státar af baðkari, sturtu og ókeypis snyrtivörum.

BlueBlood er staðurinn til að kanna nýjan heim spennandi matar og drykkja. Þetta er umhverfi þar sem fólk getur komið saman til að tengja saman yfir töfrandi rétti, ótrúlega drykki og staður til að deila raunverulegri reynslu.

Verðin

144 990 kr

á mann í tvíbili

55 000 kr

aukagjald í einbýli

Verðin miðast við 60 manns. Staðfestingargjald þarf að greiða um leið og ferð er ákveðin svo hægt sé að tryggja flug og hótel. 


Umsagnir fyrri hópa 

Smelltu hér á hnappinn til að sjá umsagnir ánægðra viðskiptavina Tripical!
Skoða umsagnir

Arna Rut Kristinsdóttir

Fyrirtækjaferðir

S. 519-8900

GSM. 6633313

Netfang. arna@tripical.com