Til Mílanó
8. - 11. október 2026
Tilboðið miðast við 100 manns og gengi dagsins gildir til 29.10.2025

Milano er tísku-höfuðborg Evrópu. Þar má finna fullt af menningu, tísku, gómsætum mat, sögufrægu byggingum og frægum listaverkum svo sem síðustu kvöldmáltíð  Da Vinci.

Ítalía er draumastaður í hugum margra. Landið býr yfir magnaðri sögu og menningu, þar eru víða stórbrotnar byggingar, náttúrufegurðin er einstök, og svo auðvitað það mikilvægasta: Maturinn! Ofan á alla þessa kosti bætist dásamlegt veðurfar, og þjóðin sem þarna býr. Það er bara eitthvað við Ítali, sem erfitt er að útskýra. Þeir eru bara svo töff!   
Milanó er svo ótrúleg, gamla borgin, borg miðaldarinnar, endurreisnartímans.  Glæsileg torg, kirkjur, þröng sund og margt fleirra. 
 
Síðan á sjönda áratug síðustu aldar hefur tísku iðnaðurinn blómstrað í Milanó. Í borginni má finna höfuðstöðvar mikið af frægustu tískuhúsum heims á borði við 
—Armani, Versace, Ferré, Prada, Dolce & Gabbana, and Missoni.
Borgin er líka stútfull af frábærum veitingastöðum, börum, búðum og skemmtistöðum.  Það leiðist alla vega engum í Milano!

Hvað er hægt að gera í Milano

Kíktu á síðustu kvöldmáltíðina eftir Leonardo da Vinci
Milan Cathedral, kíktu á frægu kirkjuna
Galleria Vittorio Emanuele II verslunargatan fyrir þá sem vilja versla hátísku 
Pizzeria, Trattoria, Osteria út um allt og margir staðir hafa verið með sama matseðilinn í 25 ár, Ítalir klikka ekki á matnum. Svo er hægt að fara í matarferð með leiðsögn. Buon appetito!
Farðu á óperu á Teatro alla Scala

Farðu í dagsferð til Lake Como

Hvað er innifalið í ferðinni

Flug

Beint flug með Icelandair, innifalin farangurstaska allt að 23kg og 10kg handfarangur

Flogið út

Brottför fimmtudaginn 8. október kl 09:00 og áætluð lending í Mílanó er kl 15:10

Flogið heim

Heimför sunnudaginn 11.október kl 16:20 frá Mílanó til Keflavík og lent um kl 18:35.

Gisting

3 nætur á hóteli, morgunverður innifalinn, wifi og borgarskatturinn 

Rútur

Rútuferðir til og frá flugvelli ca 40 mín akstur

Farastjórn

Einn skemmtilegur Tripical fararstjóri fylgir frítt með hópnum.

Ferðalóttó Tripical

Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppinn einstakling/par sem fær óvæntan glaðning frá Tripical í ferðinni

Hótel

****

Herbergin á Doubletree eru öll loftkæld og með greiðslurásum og kaffivél. Rúmin eru sérstaklega stór.

Ríkulegt morgunverðarhlaðborð er borið fram daglega og inniheldur bæði bragðmiklar og sætar vörur. Á hótelinu er Glass bar-veitingastaðurinn sem framreiðir ítalska og alþjóðlega matargerð.

Á staðnum er einnig vel útbúin líkamsræktarstöð með PRECOR vélum. Nútímaleg fundarherbergi eru einnig í boði.

Sporvagninn til miðbæjar Mílanó og dómkirkjunnar stoppar rétt fyrir utan hótelið. Lotto-neðanjarðarlestarstöðin er í 3 km fjarlægð.

Hótelið fær heildareinkunn 8,0 og 7,0 fyrir staðsetningu á booking.com 

169 990 kr

Á mann í tvíbýli

227 990kr

Á mann í einbýli

Hótel

****

Hitlon Garden Inn býður upp á ókeypis bílastæði á staðnum og er staðsett í norðausturhluta Mílanó. Það er í 2 mínútna göngufjarlægð frá Villa San Giovanni-neðanjarðarlestarstöð og þaðan er hægt að komast beint til dómkirkju Mílanó, Rho Fiera-ráðstefnumiðstöðvarinnar og Fiera Milano-sýningarmiðstöðvarinnar.

Öll herbergin eru loftkæld, með ókeypis WiFi, flatskjá og minibar. Á sérbaðherbergjunum er hárþurrka og baðkar eða sturta.

Morgunverðurinn er framreiddur á hlaðborði á hverjum morgni. Gestum stendur einnig til boða veitingastaður sem framreiðir rétti af matseðli og líkamsræktarmiðstöð með víðáttumiklu útsýni.

Hilton Garden Inn Milan North er í 5 mínútna fjarlægð með neðanjarðarlest frá Sesto San Giovanni. Arcimboldi-leikhúsið er í 2 km fjarlægð.

Hótelið fær heildareinkunn 8,0 og 7,9 fyrir staðsetningu á booking.com 

 164 990 kr

Á mann í tvíbýli

218 990 kr

Á mann í einbýli

Hótel

****

Glam Milano er á tilvöldum stað fyrir framan Milano Centrale lestar- og neðanjarðarlestarstöðina. Í boði eru nútímaleg herbergi með loftkælingu og ókeypis Wi-Fi Interneti. Á gististaðnum er boðið upp á veitingastað og bar.

Herbergin á Glam eru með minibar, öryggishólfi, hljóðeinangrun og flatskjásjónvarpi. Einnig innifela þau sérbaðherbergi með ókeypis snyrtivörum og hárþurrku. Sum herbergin eru með svölum eða verönd.

Hótelið er steinsnar frá Milano Centrale-neðanjarðarlestarstöðinni með tengingar hvarvetna um Mílanó. Repubblica-lestarstöðin er í 350 metra fjarlægð.

Hótelið fær heildareinkunn 8,2 og 9,3 fyrir staðsetningu á booking.com 

 199 990 kr

Á mann í tvíbýli

259 000 kr

Á mann í einbýli

Hótel

Una hotels Milan
****

UNA Hotels Century Milano er glæsilegt hótel í hjarta borgarinnar, aðeins 200 metra frá Milan Central Station, sem veitir frábærar samgöngur til Malpensa og Linate flugvallanna. Hótelið býður upp á rúmgóðar svítur með sjónvarpi, ókeypis WiFi og loftkælingu. Í hverri svítu er einnig vinnuaðstaða, minibar og lúxus baðherbergi með snyrtivörum úr náttúrulegum efnum.
Á hótelinu er The Hall Bar & Restaurant by Una Cucina, sem býður upp á ítalska og alþjóðlega rétti, auk UNAHOTELS Café sem er opið allan daginn með léttum veitingum og drykkjum. Morgunverður er fjölbreyttur og í amerískum stíl.
Staðsetningin er frábær – aðeins fjórar stoppistöðvar með neðanjarðarlest frá Milan Cathedral og þrjár stoppistöðvar frá tískuhverfinu Via Montenapoleone. Hótelið vinnur með nálægum bílastæðum fyrir gesti sem koma með bíl.

Hótelið fær heildareinkunn 8,5 og 8,9 fyrir staðsetningu á booking.com 

 179 990 kr

Á mann í tvíbýli

239 000 kr

Á mann í einbýli

ATH.
Boðið er upp á að velja á milli hótela sem skoða má hér að ofan. Ef einhverra hluta vegna það gerist að hótelið sé ekki í boði finnum við sambærilegt hótel á svipuðum stað.
Endanlegt verð liggur ekki fyrir fyrr en ferð hefur verið ákveðin og hægt er að bóka flug og hótel.


Júlía Björgvinsdóttir

Fyrirtækjaferðir

S. 519 8900

Netfang: julia@tripical.com