K Ý P U R

Kýpur er friðsæl og fögur, hlaðin heillandi sjarma, sólríkum ströndum og spennandi sögu. Ofan á allt þetta bætist hlýleg gestrisni eyjaskeggja sem leggja kapp á að gera dvöl þína ógleymanlega. 

Eyjan er staðsett í botni Miðjarðarhafs, suður af Tyrklandi og er þriðja stærsta Miðjarðarhafseyjan, á eftir Sikiley og Sardiníu. Landfræðilega séð, er hún hluti af Asíu, en bæði í menningarlegum og pólitískum skilningi tilheyrir hún Evrópu og ríkið er meðlimur í Evrópusambandinu. Höfuðborgin, og jafnframt stærsta þéttbýli eyjunnar er Nicosia. Höfuðborgin Nicosia býður upp á ýmislegt, eins og til að mynda borgarveggina sem umkringja staðinn, en þeir voru reistir á tímum Feneyjarveldisins. Við þennan forna vegg má finna mikið úrval af skemmtilegum krám og veitingastöðum. Og svo er það ,,græna línan“ svokallaða, en hún skiptir borginni í tvennt, milli gríska og tyrkneska hlutans, og athyglisvert að skoða muninn á borgarhlutunum tveimur.
Það er ótalmargt að skoða og skemmtilegt að gera á Kýpur. Og auðvitað það sem mestu máli skiptir, hér er gott að borða. Þú finnur matargerð sem er blönduð grískum, tyrkneskum og fleiri gómsætum hefðum úr eldhúsi Miðjarðarhafsins. Rétt er að nefna að tyrkneskir Kýpurbúar borða ekki svínakjöt af trúarlegum ástæðum. Auðvelt er að finna sér góðan stað til að slaka á og njóta sólarinnar. Strandlengja Kýpir er einstaklega falleg og á mörgum stöðum óspillt og tær. Fyrir þá sem vilja skoða sig um, er af nógu að taka. Vítt og breitt um eyjuna má finna ýmis konar fornminjar, sem eiga uppruna allt frá steinöld og fram á valdatíma Rómaveldis.

Hvað er hægt að gera á Kýpur

Hinn stórbrotni og vel varðveitti bær Khirokitia hefur staðið allt frá 6800 fyrir Krist, og er á Heimsminjaskrá Unesco
Göngugarpar og klifurkettir ættu að kynna sér Trodos fjöllin og hinar fjölmörgu gönguleiðir þar
Þorpin í kringum Limassol  svæðið bjóða upp á "beint af býli" vínsmökkun í dásamlegu umhverfi
Ef þú vilt gott stuð og djamm er Ayia Napa algerlega málið!
Kýpur á sitt eigið Bláa lón. Þangað er hægt að fara í bátsferð og synda í bláum sjó... af því þetta bláa lón er raunverulega blátt ;)
Hér eru heimsklassa golfvellir, eins og t.d. Aphrodite Hills og Minthis Hills vellirnir.

Hvað er innifalið í ferðinni

Flug

Flug fram og til baka með Play, 1 innrituð taska 20 kg og 10kg handfarangur.

Brottför

Brottför 17.Mai klukkan 15.00 og lent klukkan 21:20

Heimför

Heimför 27.Maí klukkan 22:20 og lent klukkan 00:55

Gisting

3 nætur á 4/5 stjörnu hóteli - Innifalið er morgunverður borgarskatturinn og wi-fi.

Rútur

Rútuferðir til og frá flugvelli í Madrid 25 - 30 mín

Farastjórn

Einn óendanlega hjálpfús fararstjóri frá Tripical

Ferðalottó-Tripical

Við viljum magna upp stemninguna fyrir brottför með því að draga út heppin pör/einstaklinga sem fá óvæntan glaðning frá Tripical 

Skemmtitékkinn í boði Tripical

Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópar sem eru með skipulagða árshátíð á vegum Tripical geta valið sér skemmtikraft hér af síðunni. Viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir.  
Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.

Hótel

****

The 4-star Ajax Hotel is ideally located in the heart of the city providing easy access to the city’s main attractions. It is near the main shopping streets and sights of interest such as the archaeological museum, the Old Town and the Medieval Castle. Free WiFi is available throughout.

The 171-room property offers tastefully furnished air-conditioned rooms equipped with a satellite TV. Each room has a balcony overlooking the hotel garden or the city and a private bathroom with hairdryer.

Guests can enjoy a beverage or a light snack at the Ulysses’ Bar – Café and Terrace. For formal dining, guests can taste the flavours of the International and Cypriot cuisine at the Ekavi Restaurant.

Ayana Spa offers a various selection of body and facial treatments influenced by the Japanese culture. The spa features sauna, treatment rooms and an expert guidance for physical fitness provided by qualified trainers. The gym is equipped with state-of-the-art equipment, offering individual and group training classes. Indoor pool and tennis court are also at your service. In addition, guests can relax by the indoor or the outdoor pool, while enjoying a refreshing cocktail at Poseidon Pool Bar.

The Spa and Gym area welcome guests over the age of 16.

Hotel Ajax is just off Limassol's highway connecting to the two airports on the island. Larnaca International Airport is 65 km away. The sea front is a 10-minute stroll away.

Verðin

  149 990 kr

á mann í tvíbýli

40 000 kr

aukagjald í einbýli

Hótel

****

This 4-star holiday resort enjoys a peaceful setting overlooking the beach in Limassol. Soak up the sun here or in the spacious outdoor swimming pool.

Enjoy the warm sunshine of Cyprus as you sip a cocktail at the Atlantica Miramare's pool bar. Or simply lie back in comfort on a sun lounger in the hotel's lush gardens. An indoor pool is also available for the cooler months.

Dine on à la carte dishes in the open air at the restaurant, or choose from lighter options at the poolside brasserie. A total of 6 drinking and dining venues are found on site, ranging from the lobby bar to a steak restaurant.

Look out over the sea or gardens from your Mediterranean-style guest room. Each air-conditioned room opens onto a private balcony.

The services of Limassol resort centre are found 5 km from the Atlantica Miramare.

Verðin

  169 990 kr

á mann í tvíbýli

55 000 kr

aukagjald í einbýli

Hótel

*****

Situated on one of the largest blue flag beaches in Limassol, this resort features an elegantly designed pool area with 2 outdoor pools, and air-conditioned guestrooms with balconies and views of the Mediterranean Sea.

Rooms at St Raphael Resort include parquet floors and modern furnishings. They come equipped with a minibar and LCD TV with satellite channels. Some rooms include a private veranda with sun loungers.

Each morning the hotel serves a buffet breakfast with fresh fruit on the Octagon Restaurant. Al fresco evening dining can be enjoyed at the Alakati Restaurant which serves fine Cypriot cuisine. The resort also boasts a nautically themed bar with a wooden deck that overlooks the sea.

After a morning of splashing in the pool or the sea, guests can pamper themselves with a wide range of spa treatments at the Serenity Spa. St Raphael has 2 tennis courts and a playground for children.

St Raphael Resort is only 11 km from the centre of Limassol and is 45.8 km from Larnaca Airport. It offers 24-hour front desk service and free private on-site parking. Wi-Fi is complimentary in public areas of the property.

Verðin

  169 990 kr

á mann í tvíbýli

55 000 kr

aukagjald í einbýli

Verðin miðast við minnst 140 manns, hótel og flug hafa ekki verið tekin frá og mun endanlegt verð liggja fyrir þegar búið er að velja dagsetningu og hægt er að bóka hópinn.


Arna Rut Kristinsdóttir

Fyrirtækjaferðir
S. 519-8900
GSM. 633 3313