KPMG árshátíð 2021


 Riga

Árshátíðarkvöldverður á Radisson Blu Latvija Conference & Spa Hotel 

Omega salurinn tekur 400 manns á hringborðum.
Kvöldverður:
  • Þriggja rétta kvöldverður frá 5.000 kr á mann
  • Hlaðborð frá 5.200 kr á mann
Opinn bar: 
  • 1 klst frá kr 2.950 kr. á mann
Leiga á sal 20:00 - 01:00: 877.800 kr
(Innifalið í leiguverðinu er uppsetning, dúkar, servíettur, WIFI, skjáir, VSK, þjónustugjald og aðrir skattar.)


Dæmi um aðra veislusali sem henta stórum hópum í Riga:


Þriggja rétta matseðlar í Riga eru frá kr. 6.100 kr og salarleiga frá kr. 80.000 kr per klst.

Dæmi um matseðil


Forréttur

Duck foie gras with apple pure, mango-chili cream, parsnip chips, served with buttered pine nuts

and crispy bread

Aðalréttur

Beef steak with trifle taste potato gratine, eringi mushrooms, baby vegetables and spinach, served

with creamy red wine sauce

Eftirréttur:

Tiramisu served with fresh berries

Coffee, tea and flavored water


Dæmi um matseðil


Forréttur

Smoked duck salad with orange segments, celery and blueberry, dressed with balsamic raspberry sauce

Aðalréttur

Deconstructed beef Wellington with bone marrow butter, potato fondant, spinach, porcini mushrooms, served with   black garlic cream and Barolo jus eða Rainbow trout with pum pkin soufflé, steamed mini vegetable and fennel sauce with caviar served with cress salad

Eftirréttur

Our favorite chocolate fondant with vanilla ice cream, fresh berries and pistachio nuts crumble. Coffee, tea and flavored water


Gdansk

Árshátíðarkvöldverður á Radisson 
Blu Hotel & Suites 

Salurinn tekur 400 manns á hringborðum - allir sjá á sviðið.
Kvöldverður:
  • Þriggja rétta kvöldverður frá 4.450 kr á mann
  • Hlaðborð frá 5.400 kr á mann
Opinn bar frá:
  • 4 tímar(óafengt + léttvín) 2.500 kr
  • 4 tímar(óafengt + léttvín+bjór) 2.865 kr
  • 4 tímar(óafengt + léttvín+bjór+vodka)3.215 kr
  • auka klukkustund frá 311 kr.
Leiga á sal frá 470.000 kr

Árshátíðarkvöldverður á Hotel Mercure  

Salurinn rúmar 400 manns á langborðum (þarf að setja upp skjái til að allir sjái skemmtiatriði þar sem salurinn er langur.)
Kvöldverður:
  • Fjögurra rétta kvöldverður frá 4.000 krónur á mann
  • Hlaðborð frá 3.000 krónur á mann
Opinn bar frá:
  • 2 klukkustundir (óáfengt + bjór og vín) 2.700 kr
  • 4 klukkustundir (óáfengt + bjór og vín) 3.300 kr
  • 6 klukkustundir (óáfengt + bjór og vín) 3.900 k
Hægt er að bæta við opna barinn: Freyðivín í fordrykk, auk vodka, Campari, Gin, Vermuth, Whisky í 2/4/6/8 klst.

Leiga á sal: Innifalinn fyrir kvöldverð og opinn bar

 Dæmi um aðra veislusali sem henta stórum hópum í Gdansk:


Kvöldverður: 
Þriggja rétta kvöldverður frá: 5.000 kr

Leiga á sal frá 500.000 kr

Edinborg

 Dæmi um veislusali sem henta stórum hópum í Edinborg


Kvöldverður: 
Þriggja rétta kvöldverður frá: 5.300 kr

Leiga á sal: frá 540.000 kr

Skemmtitékkinn í boði Tripical

Við viljum gera árshátíðarferðina ógleymanlega! Þess vegna bjóðum við hópnum þínum upp á frítt skemmtiatriði í ferðinni. Hópurinn þarf að telja 50 manns eða fleirri og viðkomandi skemmtikraftur þarf að vera laus á þeim dagsetningum sem óskað er eftir. 

Hægt er að kynna sér hvaða skemmtiatriði er hægt að fá frítt með í ferðina með að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.

Ingibjörg Björnsdóttir 

Fyrirtækjaferðir
S. 519-8900
GSM. 695-4548